Þinglýsing:
Nauðsynlegt er að þinglýsa kaupsamningi strax hjá viðkomandi sýslumannsembætti. Það er mikilvægt öryggisatriði.


Greiðsla kaupverðs:
Fyrsta greiðsla samkvæmt kaupsamningi fer að jafnaði fram við undirritun kaupsamnings. Aðrar greiðslur fara fram samkvæmt kaupsamingi en venjulegast er að kaupandi greiði beint inn á reikning seljanda ef ekki er um neinar uppgreiðslur v/ lána eða annarra gjalda að ræða.  Mikilvægt er að kaupandi greiði á gjalddaga umsamdar greiðslur til að forðast dráttarvexti. 


Uppgreiðsla áhvílandi lána: Ef greiða á upp gömul lán og taka ný er mikilvægt að leggja saman lögveðskröfur og áhvílandi veðskuldir til að ganga úr skugga um að staða kaupanda sé nægilega tryggð.  Þegar uppgreiðsla á sér stað geta tvær leiðir verið farnar:
lánveitandi kaupanda fer á síðasta veðrétt og gefið er út skilyrt veðleyfi þannig að andvirði hins nýja láns er notað til uppgreiðslu áhvílandi veðskulda og mismunurinn á lántökufjárhæð og uppgreiðslufjárhæð lána er lögð á reikning seljanda.
Lánveitendur áhvílandi veðskulda veita skilyrt veðleyfi þannig að þau hleypa nýja láninu fram fyrir sig gegn því að löggiltur fasteignasali eða lögmaður ábyrgist uppgreiðslu lánanna. 
 
Yfirtaka áhvílandi lána:
Ef kaupandi ætlar að yfirtaka áhvílandi veðskuldir er staða þeirra við yfirtöku sú fjárhæð sem þau eru í á afhendingardegi eignarinnar.  Þar sem tími líður á milli undirritunar kaupsamnings og afhendingu eignarinnar geta lánin verið hærri eða lægri á afhendingardegi en þau voru við undirritun kaupsamnings þar sem kaupverðið er fastsett hefur þetta þau áhrif að lokagreiðslan hækkar eða lækkar í samræmi við stöðu lánanna.  Seljandi greiðir vexti af yfirteknum lánum fram að afhendingu.  Fasteignasalan Domus sér alfarið um þetta uppgjör á lánum og vöxtum á milli kaupanda og seljanda. 
 
Veðflutningur: Ef seljandi ætlar að flytja áhvílan lán af eigninni þá skal hann leggja fram yfirlýsingar þess efnis við undirritun kaupsamnings, þó getur komið fyrir að þess sé ekki þörf ef kaupandi á eftir að greiða hærri greiðslu en sem nemur uppgreiðsluverðmæti þess láns sem flytja skal og er tryggingin fyrir kaupandann þá alltaf sú að hann hefur möguleika á því að nota andvirði eftirstöðva kaupsamnings til uppgreiðslu á áhvílandi veðskuld og skuldajafna á móti greiðslu sem honum bar að greiða  Fasteignasalinn skal sjá um að hagsmunir kaupanda og seljanda séu tryggðr að þessu leyti. 


Kostnaður kaupanda


Þinglýsingarkostnaður:
Kostnaður við hvert þinglýst skjal er kr. 2.500 krónur.


Stimpilgjald: 
Kaupandi greiðir 0,8% í stimpilgjald af heildarfasteignamati. Ef um fyrstu kaup er að ræða þá er stimpilgjaldið 0,4%. Lögaðilar greiða 1,6% stimpilgjald.

 

Stimpilgjald greiðist ekki af nýjum veðlánum. Kostnaður vegna lántöku getur verið mismunandi eftir því um hvaða lánastofnun er að ræða en oftast er um fast gjald að ræða. Rétt er að benda kaupendum á að kynna sér vel kjör lána og kostnað við þau áður en ákvörðun er tekin.

Domus eignaleit

Höfuðborgarsvæðið
Reykjavík
101 - Reykjavík (Miðbær)
103 - Reykjavík (Kringlan/Hvassal)
104 - Reykjavík (Vogar)
105 - Reykjavík (Austurbær)
107 - Reykjavík (Vesturbær)
108 - Reykjavík (Austurbær)
109 - Reykjavík (Neðra Breiðholt)
110 - Reykjavík (Árbær)
111 - Reykjavík (Efra Breiðholt)
112 - Reykjavík (Grafarvogur)
113 - Reykjavík (Grafarholt)
116 - Reykjavík (Kjalarnes)
170 - Seltjarnarnes
190 - Vogar
Kópavogur
200 - Kópavogur
201 - Kópavogur
202 - Kópavogur
203 - Kópavogur
Garðabær
210 - Garðabær
212 - Garðabær
Hafnarfjörður
220 - Hafnarfjörður
221 - Hafnafjörður
222 - Hafnarfjörður
225 - Bessastaðahreppur
Suðurnes
230 - Keflavík
232 - Keflavík
233 - Hafnir
235 - Keflavíkurflugvöllur
240 - Grindavík
245 - Sandgerði
250 - Garður
260 - Njarðvík
270 - Mosfellsbær
Vesturland
300 - Akranes
301 - Akranes
302 - Akranes
310 - Borgarnes
311 - Borgarnes
320 - Reykholt í Borgarfirði
340 - Stykkishólmur
345 - Flatey á Breiðafirði
350 - Grundarfjörður
355 - Snæfellsbær
356 - Snæfellsbær
360 - Snæfellsbær
370 - Búðardalur
371 - Búðardalur
380 - Króksfjarðarnes
Vestfirðir
400 - Ísafjörður
401 - Ísafjörður
410 - Hnífsdalur
415 - Bolungarvík
420 - Súðavík
425 - Flateyri
430 - Suðureyri
450 - Patreksfjörður
451 - Patreksfjörður
460 - Tálknafjörður
465 - Bíldudalur
470 - Þingeyri
471 - Þingeyri
Norðurland
Akureyri
600 - Akureyri
601 - Akureyri
602 - Akureyri
603 - Akureyri
500 - Staður
510 - Hólmavík
520 - Drangsnes
522 - Kjörvogur
523 - Bær
524 - Norðurfjörður
530 - Hvammstangi
531 - Hvammstangi
540 - Blönduós
541 - Blönduós
545 - Skagaströnd
550 - Sauðárkrókur
551 - Sauðárkrókur
560 - Varmahlíð
565 - Hofsós
566 - Hofsós
570 - Fljót
580 - Siglufjörður
610 - Grenivík
611 - Grímsey
620 - Dalvík
621 - Dalvík
625 - Ólafsfjörður
630 - Hrísey
640 - Húsavík
641 - Húsavík
645 - Fosshóll
650 - Laugar
660 - Mývatn
Austurland
670 - Kópasker
671 - Kópasker
675 - Raufarhöfn
680 - Þórshöfn
681 - Þórshöfn
685 - Bakkafjörður
690 - Vopnafjörður
700 - Egilsstaðir
701 - Egilsstaðir
710 - Seyðisfjörður
715 - Mjóifjörður
720 - Borgarfjörður (eystri)
730 - Reyðarfjörður
735 - Eskifjörður
740 - Neskaupstaður
750 - Fáskrúðsfjörður
755 - Stöðvarfjörður
760 - Breiðdalsvík
765 - Djúpivogur
780 - Höfn í Hornafirði
781 - Höfn í Hornafirði
785 - Fagurhólsmýri
Suðurland
800 - Selfoss
801 - Selfoss
802 - Selfoss
810 - Hveragerði
815 - Þorlákshöfn
820 - Eyrarbakki
825 - Stokkseyri
840 - Laugarvatn
845 - Flúðir
850 - Hella
851 - Hella
860 - Hvolsvöllur
861 - Hvolsvöllur
870 - Vík
871 - Vík
880 - Kirkjubæjarklaustur
900 - Vestmannaeyjar
902 - Vestmannaeyjar
Einbýli Fjölbýli
Parhús Raðhús
Tvíbýli Sérbýli
Atvinnuhúsnæði Sumarhús
Lóð Óflokkað
Fermetrar frá til
Verð frá til
Herbergi frá til

Panta frítt söluverðmat

Domus fasteignasala | domus@domus.is


Keyrir á WebEd Pro frá hugsandi Mönnum: Hugsandi Menn