Þinglýsing:
Nauðsynlegt er að þinglýsa kaupsamningi strax hjá viðkomandi sýslumannsembætti. Það er mikilvægt öryggisatriði.


Greiðsla kaupverðs:
Fyrsta greiðsla samkvæmt kaupsamningi fer að jafnaði fram við undirritun kaupsamnings. Aðrar greiðslur fara fram samkvæmt kaupsamingi en venjulegast er að kaupandi greiði beint inn á reikning seljanda ef ekki er um neinar uppgreiðslur v/ lána eða annarra gjalda að ræða.  Mikilvægt er að kaupandi greiði á gjalddaga umsamdar greiðslur til að forðast dráttarvexti. 


Uppgreiðsla áhvílandi lána: Ef greiða á upp gömul lán og taka ný er mikilvægt að leggja saman lögveðskröfur og áhvílandi veðskuldir til að ganga úr skugga um að staða kaupanda sé nægilega tryggð.  Þegar uppgreiðsla á sér stað geta tvær leiðir verið farnar:
lánveitandi kaupanda fer á síðasta veðrétt og gefið er út skilyrt veðleyfi þannig að andvirði hins nýja láns er notað til uppgreiðslu áhvílandi veðskulda og mismunurinn á lántökufjárhæð og uppgreiðslufjárhæð lána er lögð á reikning seljanda.
Lánveitendur áhvílandi veðskulda veita skilyrt veðleyfi þannig að þau hleypa nýja láninu fram fyrir sig gegn því að löggiltur fasteignasali eða lögmaður ábyrgist uppgreiðslu lánanna. 
 
Yfirtaka áhvílandi lána:
Ef kaupandi ætlar að yfirtaka áhvílandi veðskuldir er staða þeirra við yfirtöku sú fjárhæð sem þau eru í á afhendingardegi eignarinnar.  Þar sem tími líður á milli undirritunar kaupsamnings og afhendingu eignarinnar geta lánin verið hærri eða lægri á afhendingardegi en þau voru við undirritun kaupsamnings þar sem kaupverðið er fastsett hefur þetta þau áhrif að lokagreiðslan hækkar eða lækkar í samræmi við stöðu lánanna.  Seljandi greiðir vexti af yfirteknum lánum fram að afhendingu.  Fasteignasalan Domus sér alfarið um þetta uppgjör á lánum og vöxtum á milli kaupanda og seljanda. 
 
Veðflutningur: Ef seljandi ætlar að flytja áhvílan lán af eigninni þá skal hann leggja fram yfirlýsingar þess efnis við undirritun kaupsamnings, þó getur komið fyrir að þess sé ekki þörf ef kaupandi á eftir að greiða hærri greiðslu en sem nemur uppgreiðsluverðmæti þess láns sem flytja skal og er tryggingin fyrir kaupandann þá alltaf sú að hann hefur möguleika á því að nota andvirði eftirstöðva kaupsamnings til uppgreiðslu á áhvílandi veðskuld og skuldajafna á móti greiðslu sem honum bar að greiða  Fasteignasalinn skal sjá um að hagsmunir kaupanda og seljanda séu tryggðr að þessu leyti. 


Kostnaður kaupanda


Þinglýsing:
Kostnaður við hvert þinglýst skjal er kr. 1.350 krónur.


Stimpilgjald:
Kaupandi greiðir stimpilgjald af nýjum lánum sem er 1,5% af höðuðstóli. Kaupandi greiðir einnig stimpilgjald af kaupsamningi sem er 0,4% af fasteignamati húss og lóðar.

Skuldabréf: Kostnaður vegna lántöku getur verið mismunandi eftir því um hvaða lánastofnun er að ræða en oftast er um 1% lántökukostnað að ræða. Rétt er að benda kaupendum á að kynna sér vel kjör lána og kostnað við þau áður en ákvörun er tekin.


Stimpilsektir:
Ef stimpilskyld skjöl eru ekki stimpluð innan 2ja mánaða frá útgáfudegi fá þau á sig stimpilsekt sem er 10% af stimpilgjaldi viðkomandi skjals. Sektin fer þó aldrei yfir 50%.


Skipulagsgjald:
Skipulagsgjald er greitt af nýreistum húsum. Af hverri byggingu sem reist er skal greiða 3% í eitt sinn af brunabótamati hverrar húseignar. Nýbygging telst hvert nýreist hús sem virt er til brunabóta svo og viðbyggingar við eldri hús ef virðingarverð hinnar nýju viðbyggingar nemur 1/5 af verði eldra hússins. Þetta á einnig við um endurbætur sem hækka brunabótaverð um1/5.

Domus eignaleit

Höfuðborgarsvæðið
Reykjavík
101 - Reykjavík (Miðbær)
103 - Reykjavík (Kringlan/Hvassal)
104 - Reykjavík (Vogar)
105 - Reykjavík (Austurbær)
107 - Reykjavík (Vesturbær)
108 - Reykjavík (Austurbær)
109 - Reykjavík (Neðra Breiðholt)
110 - Reykjavík (Árbær)
111 - Reykjavík (Efra Breiðholt)
112 - Reykjavík (Grafarvogur)
113 - Reykjavík (Grafarholt)
116 - Reykjavík (Kjalarnes)
170 - Seltjarnarnes
190 - Vogar
Kópavogur
200 - Kópavogur
201 - Kópavogur
202 - Kópavogur
203 - Kópavogur
Garðabær
210 - Garðabær
212 - Garðabær
Hafnarfjörður
220 - Hafnarfjörður
221 - Hafnafjörður
222 - Hafnarfjörður
225 - Bessastaðahreppur
Suðurnes
230 - Keflavík
232 - Keflavík
233 - Hafnir
235 - Keflavíkurflugvöllur
240 - Grindavík
245 - Sandgerði
250 - Garður
260 - Njarðvík
270 - Mosfellsbær
Vesturland
300 - Akranes
301 - Akranes
302 - Akranes
310 - Borgarnes
311 - Borgarnes
320 - Reykholt í Borgarfirði
340 - Stykkishólmur
345 - Flatey á Breiðafirði
350 - Grundarfjörður
355 - Snæfellsbær
356 - Snæfellsbær
360 - Snæfellsbær
370 - Búðardalur
371 - Búðardalur
380 - Króksfjarðarnes
Vestfirðir
400 - Ísafjörður
401 - Ísafjörður
410 - Hnífsdalur
415 - Bolungarvík
420 - Súðavík
425 - Flateyri
430 - Suðureyri
450 - Patreksfjörður
451 - Patreksfjörður
460 - Tálknafjörður
465 - Bíldudalur
470 - Þingeyri
471 - Þingeyri
Norðurland
Akureyri
600 - Akureyri
601 - Akureyri
602 - Akureyri
603 - Akureyri
500 - Staður
510 - Hólmavík
520 - Drangsnes
522 - Kjörvogur
523 - Bær
524 - Norðurfjörður
530 - Hvammstangi
531 - Hvammstangi
540 - Blönduós
541 - Blönduós
545 - Skagaströnd
550 - Sauðárkrókur
551 - Sauðárkrókur
560 - Varmahlíð
565 - Hofsós
566 - Hofsós
570 - Fljót
580 - Siglufjörður
610 - Grenivík
611 - Grímsey
620 - Dalvík
621 - Dalvík
625 - Ólafsfjörður
630 - Hrísey
640 - Húsavík
641 - Húsavík
645 - Fosshóll
650 - Laugar
660 - Mývatn
Austurland
670 - Kópasker
671 - Kópasker
675 - Raufarhöfn
680 - Þórshöfn
681 - Þórshöfn
685 - Bakkafjörður
690 - Vopnafjörður
700 - Egilsstaðir
701 - Egilsstaðir
710 - Seyðisfjörður
715 - Mjóifjörður
720 - Borgarfjörður (eystri)
730 - Reyðarfjörður
735 - Eskifjörður
740 - Neskaupstaður
750 - Fáskrúðsfjörður
755 - Stöðvarfjörður
760 - Breiðdalsvík
765 - Djúpivogur
780 - Höfn í Hornafirði
781 - Höfn í Hornafirði
785 - Fagurhólsmýri
Suðurland
800 - Selfoss
801 - Selfoss
802 - Selfoss
810 - Hveragerði
815 - Þorlákshöfn
820 - Eyrarbakki
825 - Stokkseyri
840 - Laugarvatn
845 - Flúðir
850 - Hella
851 - Hella
860 - Hvolsvöllur
861 - Hvolsvöllur
870 - Vík
871 - Vík
880 - Kirkjubæjarklaustur
900 - Vestmannaeyjar
902 - Vestmannaeyjar
Einbýli Fjölbýli
Parhús Raðhús
Tvíbýli Sérbýli
Atvinnuhúsnæði Sumarhús
Lóð Óflokkað
Fermetrar frá til
Verð frá til
Herbergi frá til

Panta frítt söluverðmat

Domus fasteignasala | Fjarðargata 13-15, 5.h. | 220 Hafnarfjörður | Sími 440 6000 | domus@domus.is


Keyrir á WebEd Pro frá hugsandi Mönnum: Hugsandi Menn