Miðfell - 700 Egilsstaðir
Miðfell - 700 Egilsstaðir
Staðsetning: 700 Egilsstaðir
Hæðir í eign: 0
Herbergi: 5
Stærð: 167 m2
Svefnherbergi: 4
Búsetuform: Einbýli
Baðherbergi: 2
Stofur: 3
Byggingarár: 1984
Þvottahús:
Inngangur: Sér
Brunabótamat: 43.590.000
Uppsett verð: 34.700.000

Aftur á myndalista

EINBÝLISHÚS ÁSAMT BÍLSKÚR Á FALLEGUM ÚTSSÝNISSTAÐ
Komið er í forstofu með flísum, fataskápur. Forstofu herbergi með dúk. Gestasnyrting með dúk, gluggi. Innrahol með dúk. Stofa, setustofa og sjónvarpshol(mögulegt herbergi) með dúk, sérlega fallegt útsýni frá stofu. Eldhús með dúk, eldri innrétting, eldavél,ofn og vifta, uppþvottavél, vaskur við glugga, borðkrókur við glugga, búr með hillum, gengt er upp á geymsluloft. Svefnherbergisgangur með dúk, skápur. Tvö herbergi með dúk. Hjónaherbergi með dúk. Baðherbergi með kork, flísaplötur á veggjum, sturtuklefi, vaskur í innréttingu, gluggi. Þvottahús með máluðu gólfi, vaskur í borði, gengt er út. Geymsla með máluðu gólfi. Bílskúr með hita, vatni og rafmagni. Stærð 33.6 fm.
Garður í rækt. Stutt er í leikskóla og barnaskóla.
 
Fallegt hús í enda á botnlangagötu með útsýni.