Flúðabakki - 540 Blönduós
Flúðabakki - 540 Blönduós
Staðsetning: 540 Blönduós
Hæðir í eign: 0
Herbergi: 3
Stærð: 82 m2
Svefnherbergi: 0
Búsetuform: Fjölbýli
Baðherbergi: 1
Stofur: 0
Byggingarár: 1990
Þvottahús:
Inngangur: Sameiginlegur
Brunabótamat: 31.100.000
Uppsett verð: 14.500.000

Aftur á myndalista

Fasteignasalan Domus á Blönduósi kynnir góða 3ja herbergja íbúð frá árinu 1990 fyrir eldri borgara í Flúðabakka 1. Íbúðin er 82,1 fermetri auk þess sem íbúðin á hlut í sameign sem talin er 24,8 fm. Góður sólpallur er við eignina. Í íbúðinni er stofa, tvö herbergi, geymsla, bað og eldhús.Parket á gólfum, baðherbergi flísalagt með sturtuklefa og dúkur á gólfi í geymslu.

Íbúðin selst í því ástandi, sem hún er nú.