Ásbyrgi - 720 Borgarfjörður (eystri)
Ásbyrgi - 720 Borgarfjörður (eystri)
Staðsetning: 720 Borgarfjörður (eystri)
Hæðir í eign: 0
Herbergi: 6
Stærð: 206 m2
Svefnherbergi: 4
Búsetuform: Einbýli
Baðherbergi: 2
Stofur: 2
Byggingarár: 1949
Þvottahús:
Inngangur: Sameiginlegur
Brunabótamat: 31.863.000
Uppsett verð: 24.900.000

Aftur á myndalista

6 herbergja einbýlishús ásamt bílskúr
Einbýlishús ásamt bílskúr. Skipulag: Stofa,  eldhús,  baðherbergi, þvottahús og 6 herbergi( 2 stofur notuð í dag sem herbergi) Íbúðarhús : gangur með flísum, þvottahús með flísum. Baðherbergi með flísum, baðkar með sturtuaðstöðu, gluggi. Eldhús með dúk, ágæt innrétting, nýleg tæki, borðkrókur. Tvö herbergi með parketi. Hol með flísum, gengt út. Stigi með dúk, upp á efri hæð..Efri hæð. Stigapallur með dúk, geymsla, gengt er upp í geymsluloft. Tvö herbergi með parketi og skápum. Tvö herbergi með parketi. Öll herbergi með fallegu útsýni. Baðherbergi með flísum, sturtuklefi, gluggi. Húsið er ný klætt, einangrað sem og nokkuð endurnýjað. Þak ca 10 ára í góðu lagi.
Bílskúr í slöku ástandi með steyptu gólfi, innkeyrsludyr.

Einstök eign á fallegum útsýnisstað