Skúlabraut - 540 Blönduós
Skúlabraut - 540 Blönduós
Staðsetning: 540 Blönduós
Hæðir í eign: 0
Herbergi: 3
Stærð: 83 m2
Svefnherbergi: 2
Búsetuform: Raðhús
Baðherbergi: 1
Stofur: 1
Byggingarár: 1982
Þvottahús:
Inngangur: Sér
Brunabótamat: 25.750.000
Uppsett verð: 14.900.000

Fyrri mynd | Aftur á myndalista | Næsta mynd

Domus fasteignasala Blönduósi kynnir til sölu góða íbúð í raðhúsi.
Um er að ræða þriggja herbergja raðhús að Skúlabraut 31. Íbúðin er 83,3 fm að stærð. Húsið var byggt árið 1982.
Eldhús: Eldhús er með snyrtilegri eldhúsinnréttingu. 
Stofa: Stofa er á mótir vestri, með dyrum út í garð.
Svefnherbergi: Í húsinu er 2 svefnherbergi með skápum.
Bað og búr: Rúmgott búr/geymsla er við eldhúsið. Baðherbergi með einfaldri innréttingu, baðkeri og tengi fyrir þvottavél. 
Gólfefni: Parket er á holi, eldhúsi og stofu, flísar á forstofu og baðherbergi, gólfdúkur í öðrum rýmum nema búri þar sem er málað gólf.

Upplýsingar veita Stefán Haraldsson s 440 6030 eða 894 1669 stefan@domus.is  eða Stefán Ólafsson hrl. löggiltur fasteignasali s 440 7972 stefano@domus.is