Brekkusel - 700 Egilsstaðir
Brekkusel - 700 Egilsstaðir
Staðsetning: 700 Egilsstaðir
Hæðir í eign: 0
Herbergi: 5
Stærð: 226 m2
Svefnherbergi: 4
Búsetuform: Einbýli
Baðherbergi: 1
Stofur: 2
Byggingarár: 2007
Þvottahús:
Inngangur: Sér
Brunabótamat: 56.710.000
Uppsett verð: 29.500.000

Fyrri mynd | Aftur á myndalista | Næsta mynd

Einbýlishús ásamt bílskúr.
Fjögur rúmgóð svefnherbergi, mögulegt hægt að bæta 1 herbergi við,

Komið er inn í hol, fataskápur. Innrahol. Sjónvarpskrókur. Þrjú svefnherbergi með fataskápum, gengt er út í garð frá þessum herbergjum. Baðherbergi með sturtuklefa og nudd baðkari. i Bílskúr með innkeyrsludyr sem og gönguhurð út í garð, eftir er að klæða veggi og loft, flota gólf og fl. Steyptur stigi upp á efri hæð. Stofa og borðstofa. Opið eldhús með  innréttingu, eldunareyja með háf, ofn í vinnuhæð, vaskur við glugga. Herbergi.
Ýmislegt er eftir að klára.  Þarf að yfirfara þéttingar við glugga og opnanleg fög
Rakaskemmdir í eign.
Seljandi mælir sérstaklega með fagmanni að yfirfara eignina.Ástandsskýrsla hjá fasteignasölu.


FALLEG EIGN Á VINSÆLUM ÚTSÝNISSTAÐ