Neðstaleiti - 103 Reykjavík (Kringlan/Hvassal)
Neðstaleiti - 103 Reykjavík (Kringlan/Hvassal)
Staðsetning: 103 Reykjavík (Kringlan/Hvassal)
Hæðir í eign: 0
Herbergi: 4
Stærð: 165 m2
Svefnherbergi: 3
Búsetuform: Fjölbýli
Baðherbergi: 2
Stofur: 2
Byggingarár: 1984
Þvottahús:
Inngangur: Sameiginlegur
Brunabótamat: 44.330.000
Uppsett verð: 57.700.000

Aftur á myndalista

OPIÐ HÚS laugardaginn 21 október milli klukkan 15:00 - 15:30 að Neðstaleiti 3 2 hæð
Domus fasteignasala kynnir:
 Virkilega bjarta og  fallega  4ra  herbergja 165,3 fm. íbúð þar af 31,8 fm. stæði í bílageymslu  á annarri hæð í litlu fjölbýli í rólegri götu. Eignin er í nágrenni við stærstu verslunarmiðstöð Reykjavíkur Kringluna. Þrjú svefnherbergi og tvennar svalir í suður. Eignin getur verið laus til afhendingar þann 1. október 2017. Eignin er laus strax, lækkað verð. 
Nánari lýsing:  Forstofa/hol, þrjú svefnherbergi, eldhús, borðkrókur/borðstofa,  stofa með útgengi út á suður svalir, baðherbergi, gestasalerni, svefnherbergisgangur, sjónvarpshol með útgengi út á suður svalir og þvottahús. Í sameign er sér geymsla og sameiginleg hjóla- og vagnageymsla og sér stæði í bílageymslu.  
Forstofa/hol:  Flísalagt við innganginn, rúmgott holi með parketi á gólfi
Gestasalerni:  Inn af holi er gestasalerni flísalagt í hólf og gólf, ljós innrétting.   
Stofa: Stofan er björt með parketi á gólfi og útgengi út á suður svalir.  
Eldhús: Eldhúsið er með flísum á gólfi og ljósri innréttingu með góðu skápaplássi, flísar á milli skápa. Borðkrókurinn er mjög rúmgóður með flísum á gólfi. Innangengt í stofu frá borðkrók.
Herbergisgangur/hol: Með parketi á gólfi. Sjónvarpshol í enda gangsins með útgengi út á suður svalir.
Herbergi:  Þrjú rúmgóð svefnherbergi eru í íbúðinni með parket á gólfum.  Í hjónaherbergi og öðru herberginu eru skápar.
Baðherbergi:  Baðherbergið er flísalagt í hólf og gólf, með glugga,  ljósri innréttingu með góðu skápaplássi,baðkar og sturta.
Þvottahús: Þvottahúsið er inn af eldhúsi með skápum og hillum.
Sameign:  Sér geymsla fylgir eigninni í sameign. Í sameign er sameiginleg hjóla- og vagnageymsla og mikið og gott geymslurými. 

Hér er um að ræða bjarta og fallega íbúð  á vinsælum stað í Reykjavík. Stutt í skóla, leikskóla, Kringluna verslunarmiðstöð og alla almenna þjónustu. Eign sem vert er að skoða.  

Allar nánari upplýsingar og ráðgjöf um eignina veitir Elsa löggiltur fasteignasali sími: 664-6013 eða elsa@domus.is