Þverbraut - 540 Blönduós
Þverbraut - 540 Blönduós
Staðsetning: 540 Blönduós
Hæðir í eign: 0
Herbergi: 0
Stærð: 226 m2
Svefnherbergi: 0
Búsetuform: Atvinnuhúsnæði
Baðherbergi: 0
Stofur: 0
Byggingarár: 1968
Þvottahús:
Inngangur: Sér
Brunabótamat: 42.600.000
Uppsett verð: 18.000.000

Fyrri mynd | Aftur á myndalista | Næsta mynd

Fasteignasalan Domus á Blönduósi hefur fengið til sölumeðferðar atvinnuhúsnæði á jarðhæð í húsinu Þverbraut 1 á Blönduósi. Samtals skráð 226,3 fermetrar þar sem Grettir fjölritunarstofa var til húsa. Tæki, búnaður, lager og viðskiptavild er jafnframt til sölu með eða án húsnæðisins.

Eignin skiptist í forstofu þaðan sem gengið er inn á litla kaffistofu og eldhús. Flísar á gólfum. Þaðan er gengið um eldvarnarhurð inn í vinnslusal, þar er jafnframt salerni og minna vinnuherbergi með dúklögðu gólfi. Innaf vinnslusalnum er gengið inn í lager- og vinnslurými, þar er líka rúmgóð skrifstofa með spónaparket á gólfi. Innaf lager- og vinnslurýminu er vörumótttaka með hárri innkeyrfsluhurð, þar eru 2 geymslur og lítið geymsluloft. Úr vörumótttöku er jafnframt innangengt um eldvarnarhurð í forstofu/stigagang í sameign. Gólf í vinnslusölum, lager og vörumótttöku eru lökkuð.

Engin lán hvíla á eigninni.

Upplýsingar veita Stefán Haraldsson s 440 6030 eða 894 1669 stefan@domus.is  eða Stefán Ólafsson hrl. löggiltur fasteignasali s 440 7972 stefano@domus.is