Miðdalur - 735 Eskifjörður
Miðdalur - 735 Eskifjörður
Staðsetning: 735 Eskifjörður
Hæðir í eign: 0
Herbergi: 5
Stærð: 181 m2
Svefnherbergi: 4
Búsetuform: Raðhús
Baðherbergi: 0
Stofur: 1
Byggingarár: 2006
Þvottahús:
Inngangur: Sér
Brunabótamat: 49.670.000
Uppsett verð: 27.500.000

Fyrri mynd | Aftur á myndalista | Næsta mynd

Miðdalur 3, 735 Eskifjörður27.500.000 kr.

181,5 m², raðhús, 5 herbergi

 

5 herb., 181,5 fm, raðhús ásamt bílskúr við Miðdal í Fjarðabyggð 
Íbúð er skráð 144,5 fm og bílskúr 37,0 fm, alls 181,5 fm.
Lýsing eignar: Anddyri með skáp. Eldhús, með góðri innréttingu, borðkrókur. Stofa með útgengi á hellulagða stétt sunnan við hús. Fjögur herbergi, með skápum. Baðherbergi, flísalagt, baðkar með sturtu, sturta, innrétting, vifta tengd ljósarofa, handklæðaofn. Þvottahús innan íbúðar. Gólfefni: Parket og flísar. 
Bílskúrinn er fullfrágenginn, staðsettur í 5 bílskúra lengju á lóðinni. Afstúkuð geymsla innst í bílskúr. Leki meðfram útidyrahurð.

ÍLS mælir sérstaklega með að eignin sé skoðuð með fagmönnum og að lagnir séu myndaðar. Ekki er vitað um ástand heimilistækja