Miðdalur - 735 Eskifjörður
Miðdalur - 735 Eskifjörður
Staðsetning: 735 Eskifjörður
Hæðir í eign: 0
Herbergi: 5
Stærð: 181 m2
Svefnherbergi: 0
Búsetuform: Raðhús
Baðherbergi: 0
Stofur: 0
Byggingarár: 2006
Þvottahús:
Inngangur: Sér
Brunabótamat: 50.110.000
Uppsett verð: 27.500.000

Fyrri mynd | Aftur á myndalista | Næsta mynd

Miðdalur 9, 735 Eskifjörður27.500.000 kr.

181,5 m², raðhús, 5 herbergi

 

5 herb., 181,5 fm, raðhús ásamt bílskúr við Miðdal 9 á Eskifirði. Íbúð er skráð 144,5 fm og bílskúr 37,0 fm, alls 181,5 fm.

Lýsing eignar: Anddyri með skáp. Eldhús, með ágætri innréttingu, borðkrókur. Stofa með útgengi á hellulagða stétt sunnan við hús. Fjögur herbergi, með skápum. Baðherbergi, flísalagt, baðkar með sturtu, sturta, innrétting, handklæðaofn. Þvottahús innan íbúðar. Gólfefni: Parket og flísar. 
Bílskúrinn er fullfrágenginn, staðsettur í 5 bílskúra lengju á lóðinni. Afstúkuð geymsla innst í bílskúr. Lekur meðfram útidyrahurð. Forstofuskápur ónýtur.

Eign þessi er í útleigu og mun kaupandi yfirtaka réttindi og skyldur leigusala skv. gildandi leigusamningi. Leigusamningur fylgir sölugögnum eignarinnar og er kaupandi hvattur til að kynna sér lögbundnar skyldur og réttindi sín sem leigusala gagnvart leigutaka.

ÍLS mælir sérstaklega með að eignin sé skoðuð með fagmönnum og að lagnir séu myndaðar. Ekki er vitað um ástand heimilistækja.