Fannborg - 200 Kópavogur
Fannborg - 200 Kópavogur
Staðsetning: 200 Kópavogur
Hæðir í eign: 0
Herbergi: 3
Stærð: 87 m2
Svefnherbergi: 2
Búsetuform: Fjölbýli
Baðherbergi: 1
Stofur: 1
Byggingarár: 1978
Þvottahús:
Inngangur: Sameiginlegur
Brunabótamat: 22.750.000
Uppsett verð: 35.900.000

Aftur á myndalista

OPIÐ HÚS að Fannborg 5 miðvikudaginn 17 janúar milli klukkan 18:30 - 19:00  
Domus fasteignasala kynnir
: Virkilega fallega 3ja herbergja  87,2 fm. íbúð við Fannborg í Kópavogi. Stórar og skjólgóðar svalir með einstaklega fallegu útsýni. Samþykktar  hafa verið framkvæmdir á utanhússviðgerðum, múrviðgerðir og málun og skipta um gler þar sem þarf. Samþykktar framkvæmdir eru á kostnað seljanda.  Laus strax 
 
Nánari Lýsing: Forstofa, gangur, borðstofa,  eldhús, stofa, baðherbergi og tvö svefnherbergi. Í sameign á sömu hæð er sér geymsla, sameiginlegt þvottahús á efstu hæð, sameiginleg hjóla-og vagnageymsla.  
 
Forstofa: Forstofan er með plastparketi á gólfi og fatahengi.  
Gangur:  Með plastparketi á gólfi.  
Eldhús: Eldhúsið er með fallegri ljósri innréttingu með góðu skápaplássi. Plastparket á gólfi. Eldhúsið er opið inn í stofu og borðstofu.   
Borðstofa:  Borðstofan er með plastparketi á gólfi.
Stofa: Stofan er með plastparketi á gólfi með  miklu og fallegu útsýni. Útgengi er út á suður svalir út frá stofu með gríðalega fallegu útsýni, svalirnar eru mjög skjólsamar og rúmgóðar með flísum.
Herbergi: Tvö svefnherbergi eru í íbúðinni með plastparketi á gólfum.  Hjónaherbergið er með ljósum skápum.  
Baðherbergi: Baðherbergið er flísalagt að stórum hluta með ljósri innréttingu, sturtu, handklæðaofn og tengi fyrir þvottavél.
Sameign: Í sameign er sameiginlegt þvottahús á efstu hæðinni, sér geymsla fylgir íbúðinni á sömu hæð og í sameign er sameiginleg hjóla- og vagnageymsla.
 
Hér er um að ræða fallega íbúð með miklu og fallegu útsýni  með skjólgóðum og stórum svölum.í miðbæ Kópavogs.  Stutt í almenningssamgöngur, skóla, leikskóla og alla almenna þjónustu. Eign sem vert er að skoða.
 
Allar nánari upplýsingar og ráðgjöf um eignina veitir Elsa löggiltur fasteignasali sími: 664-6013 eða elsa@domus.is