Dalbrún - 700 Egilsstaðir
Dalbrún - 700 Egilsstaðir
Staðsetning: 700 Egilsstaðir
Hæðir í eign: 0
Herbergi: 5
Stærð: 158 m2
Svefnherbergi: 4
Búsetuform: Einbýli
Baðherbergi: 1
Stofur: 1
Byggingarár: 2003
Þvottahús:
Inngangur: Sér
Brunabótamat: 38.770.000
Uppsett verð: 38.400.000

Fyrri mynd | Aftur á myndalista | Næsta mynd

5 herbergja einbýlishús ásamt bílskúr á  fallegum stað að Dalbrún í Fellabæ.
Komið er í forstofu með flísum, fatahengi, fataskápur, skóskápur, kommóða. Gangur með parket. Baðherbergi með flísum, fíbo baðplötur frá Þ Þorgrímssyni á veggjum, sturtuklefi, handklæðaofn, vaskur í fallegri innréttingu, gluggi. 2 herbergi með parketi og fataskápum. Herbergi með parketi. Hjónaherbergi með parketi, stór fataskápur. Þvottahús með flísum, stór innrétting, gengt er út í garð. Vandað opið eldhús með parketi, helluborð og vifta, ofn í vinnuhæð, vaskur við glugga, uppþvottavél, ískápur, borðkrókur við glugga. Rúmgóð og björt stofa með parketi, gengt er út á stóran sólpall með skjólveggjum og heitum potti. Bílskúr með hita, vatni og rafmagni, sjálvirkur opnari, geymsla og geymsluloft, gengt er út í garð. Garðhús og sandkassi. Fallegur garður í rækt,stutt í berjamó og  náttúruparadís

Einstaklega góð eign á vinsælum stað.