Smárahvammur - 700 Egilsstaðir
Smárahvammur - 700 Egilsstaðir
Staðsetning: 700 Egilsstaðir
Hæðir í eign: 0
Herbergi: 7
Stærð: 183 m2
Svefnherbergi: 6
Búsetuform: Einbýli
Baðherbergi: 2
Stofur: 1
Byggingarár: 1980
Þvottahús:
Inngangur: Sér
Brunabótamat: 41.600.000
Uppsett verð: 37.500.000

Aftur á myndalista

Fallegt einbýlishús ásamt bílskúr - glæsilegt útsýni.

Komið er í forstofum með flísum, fatahengi og fataskápar. Þvottahús með máluðu gólfi, vaskur í borði,gengt upp á skriðloft. Gangur með flísum. Baðherbergi með flísum, baðkar, gluggi.  2 herbergi með parketi. Herbergi með flísum. Eldhús með parketi, eldri en góð innrétting, uppþvottavél, ofn í vinnuhæð, Ískápur, gashellur, háfur, flísar á milli skápa. Rúmgóð og björt stofa  með parketi, gengt er út á útsýnissvalir. Stigi niður á jarðhæð. Setustofa og hol með flísum. Baðherbergi með flísum, sturta, vaskur í borði. 3 herbergi með flísum. Gengt er í bílskúr, sjálfvirkur opnari, hillur. Í dag er rekin ferðaþjónusta. Möguleiki að yfirtaka rekstur.  Góð eign. Góð áhv. lán.