Austurvegur 18-20 - 710 Seyðisfjörður
Austurvegur 18-20 - 710 Seyðisfjörður
Staðsetning: 710 Seyðisfjörður
Hæðir í eign: 0
Herbergi: 12
Stærð: 503 m2
Svefnherbergi: 11
Búsetuform: Hæð
Baðherbergi: 2
Stofur: 2
Byggingarár: 1981
Þvottahús:
Inngangur: Sér
Brunabótamat: 91.650.000
Uppsett verð: 89.500.000

Aftur á myndalista

Efri sérhæð. Særð íbúðar 233,7 ásamt ca.150 svölum. Byggingar ár 1991, en samkvæmt eiganda var hæð endalega kláruð árið 2006. 

Komið er inn í rúmgóða forstofu með dúk gólfi, gengt er út á 150 fm svalir, sem er hellulögð að stóru hluta. Innrahol með flísum, stórum fataskáp. Forstofu herbergi með parketi. Gangur og sjónvarpskrókur með bambus parketi. Stofa og borðstofa með parketi, upptekið loft. Baðherbergi með flísum í hólf og gólf, baðkar með nuddi og sturtu, vaskur í innréttingu, gluggi. Gestasnyrting með flísum, vaskur. Þvottahús með dúk á gólfi, flísar á veggjum og hillur, geymsla, gengt er upp á geymsluloft. Þrjú svefnherbergi með parketi og Hjónaherbergi með stórum fataskápu. Rúmgott eldhús með vandaðri innréttingu, mikið skápapláss, ofn í vinnuhæð, vinnueyja, borðkrókur við útsýnisglugga.
Stórar svalir sem eru hellulagðar að stærstum hluta með geymsluskúr.
 

Jarðhæð 288,7 fm að stærð.Byggð 1981.

Á jarðhæð eru 6 stúdíó íbúðir, allar með sér inngangi, þvottahús verslunarhúsnæði( LYFJA).  

 Lóðarstærð 1.296 fm heildarstærð eigna samtals 522,4 fm

Eign í góðu viðhaldi.
.Eignir seljast sér eða saman: