Kleppsvegur - 104 Reykjavík (Vogar)
Kleppsvegur - 104 Reykjavík (Vogar)
Staðsetning: 104 Reykjavík (Vogar)
Hæðir í eign: 0
Herbergi: 3
Stærð: 82 m2
Svefnherbergi: 2
Búsetuform: Fjölbýli
Baðherbergi: 1
Stofur: 1
Byggingarár: 1966
Þvottahús:
Inngangur: Sameiginlegur
Brunabótamat: 22.150.000
Uppsett verð: 35.900.000

Aftur á myndalista

Domus fasteignasala kynnir:  Fallega og bjarta 3ja  herbergja 82 fm. Íbúð á 7 hæð í góðu lyftuhúsi við Kleppsveg í Reykjavík. Yfirbyggðar svalir. Panill á veggjum í gangi og einum vegg  í stofu. Skipt um glugga þar sem þurfti árið 2017.  Anddyrið var tekið í gegn árið 2018 skipt um glugga og ný útidyrahurð.  
 
Nánari lýsing:  Gangur, 2 svefnherbergi, eldhús, baðherbergi , stofa og borðstofa. Í sameign er sameiginlegt þvottahús og hjóla- og vagnageymsla. Tvær geymslur fylgja íbúðinni önnur er  við sameiginlega hjólageymslu en sú stærri er á geymslugangi.  


Gangur : Plastparket á gólfi og skápar    
Eldhús: Eldhúsið er með ljósri innréttingu,  flísar á milli skápa og á vegg við borðkrók, flísalögð gluggakista.  korkur á gólfi.   
Stofa/borðstofa: Stofan er með plastparketi á gólfi og útgengi út á suður svalir með fallegu útsýni. Svalir eru yfirbyggðar og opnanlegar með rennihurðum.
Baðherbergi: Baðherbergið er flísalagt hólf í gólf, ljós innrétting, baðkar með sturtu.     
Herbergi: Tvö svefnherbergi eru í íbúðinni . Hjónaherbergi ð er mjög rúmgott með plastparketi á gólfi og upprunalegum skápum.  Annað herbergið er með plastparketi á gólfi.
Sameign:  Í sameign er sameiginlegt þvottahús  og  hjóla- og vagnageymsla.  Tvær geymslur fylgja íbúðinni önnur er við sameiginlega hjólageymslu en sú stærri er á geymslugangi.
 
Hér er um að ræða fallega 3ja herbergja íbúð  miðsvæðis í Reykjavík á 7 hæð í lyftuhúsi með miklu og fallegu útsýni.  Stutt er í leikskóla, grunnskóla og alla almenna þjónustu. Eign sem vert er að skoða.  

Allar nánari upplýsingar og ráðgjöf um eignina veitir Elsa löggiltur fasteignasali sími: 664-6013 eða elsa@domus.is