Fossgata - 710 Seyðisfjörður
Fossgata - 710 Seyðisfjörður
Staðsetning: 710 Seyðisfjörður
Hæðir í eign: 0
Herbergi: 8
Stærð: 134 m2
Svefnherbergi: 2
Búsetuform: Einbýli
Baðherbergi: 2
Stofur: 2
Byggingarár: 1924
Þvottahús:
Inngangur: Sér
Brunabótamat: 29.100.000
Uppsett verð: 13.900.000

Aftur á myndalista


134,4 fm einbýlishús á þremur hæðum við Fossgötu á Seyðisfirði.

NÁNARI LÝSING: Kjallari: Sérinngangur er í kjallara. Komið er inn í þvottahús. Herbergi með dúk á gólfi.  Þrjár samliggjandi geymslur.
Miðhæð: Lítil forstofa með gólffjalir á gólfi. Úr forstofu er viðarstigi upp á rishæð, fyrir ofan stiga er hleri upp á geymsluloft. Stofa og borðstofa með viðarfjalir á gólfi. Eldhús er með hvítri innréttingu og plastparket á gólfi, borðkrókur. Anddyri af baklóð.  Innaf anddyri er dúklögð gestasnyrting.
Rishæð: Hol með plastparket á gólfi. Herbergi með plastparket á gólfi. Baðherbergi er dúklagt með baðkari. Hjónaherbergi með plastparket á gólfi og fataskáp.
Allar uppl. gefur Ævar s: 440-6016/ 8976060 eða dungal@domus.is