Vesturvegur - 710 Seyðisfjörður
Vesturvegur - 710 Seyðisfjörður
Staðsetning: 710 Seyðisfjörður
Hæðir í eign: 0
Herbergi: 6
Stærð: 120 m2
Svefnherbergi: 0
Búsetuform: Einbýli
Baðherbergi: 0
Stofur: 0
Byggingarár: 1921
Þvottahús:
Inngangur: Sér
Brunabótamat: 24.640.000
Uppsett verð: 0

Fyrri mynd | Aftur á myndalista | Næsta mynd

Góð eign til fjárfestingar.
Einbýlishús ásamt stórri hlöðu(vinnustofu) á Seyðisfirði.við fallega veiði á.
Þessi eign er tilvalin til endurbyggingar, margir möguleikar. Til dæmis að samnýta einstaklega fallegan garð í eigu Seyðisfjarðarkaupstaðar.
Einbýlishús: Komið er í forstofu með dúk. Baðherbergi með dúk, sturtuklefi, gluggi. Gangur með dúk og skápum. Lítið herbergi með parketi. Opið eldhús með eldri innréttingu, eldavél. Stofa með parketi. Timburstigi upp í ris: Stigapallur og tvö herbergi. Í kjallara eru 2 rúmgóðar geymslur með moldargólfi. Gamalt fjós hugsað sem sauna. Hlaða með mikla lofthæð hugsað sem vinnustofa, margir möguleikar.
Húsið stendur við árbakka á Fjarðará ágætis veiði er í ánni. Stuttur tími í að göng verði gerð frá Egilsstöðum til Seyðisfjarðar, verður staðsetning á þessu húsi einstök.Notkunarmöguleiki sem íbúð eða atvinnuhúsni.. Einnig er hægt að skipta húsinu í tvær einingar.
Eign sem þarfnast mikils viðhalds.
Eign með ýmsa möguleika