Sunnuvegur - 545 Skagaströnd
Sunnuvegur - 545 Skagaströnd
Staðsetning: 545 Skagaströnd
Hæðir í eign: 0
Herbergi: 5
Stærð: 175 m2
Svefnherbergi: 4
Búsetuform: Einbýli
Baðherbergi: 1
Stofur: 1
Byggingarár: 1979
Þvottahús:
Inngangur: Sér
Brunabótamat: 42.250.000
Uppsett verð: 26.000.000

Aftur á myndalista

Domus fasteignasala, Blönduósi s. 440 6030 kynnir gott einbýlishús með bílskúr á Skagaströnd.  Góð eign með 4 svefnherbergjum, alls 175,7 fermetrar. LAUST TIL AFHENDINGAR.

 

Sunnuvegur 7, Skagaströnd er gott einbýlsihús syðst í þorpinu. Þetta er hlýlegt timburhús 121,8 fm auk þess sem eigninni fylgir tvöfaldur bílskúr, 53,9 fm. Ný hitaveita og ljósleiðari.

Nánari lýsing

Komið er inn í rúmgóða forstofu og þaðan inn í stórt hol. Úr því er gengið inn í eldhúsið, stofuna, svefnherbergin og á snyrtinguna. Innan af eldhúsinu er þvottahús og búr.

Eldhúsið: Eldhúsið er búið nýlegri eldavél og innrétting er ágæt. Flísar eru á gólfi. Við endann á eldhúsinu er borðstofa og þaðan opið inn í stofu.

Stofa: Stofan er rúmgóð og úr henni opið inn í hol og borðstofu. Hægt væri að gera dyr á suðurgafl hússins og opna þannig út á sólpall. Nýr sólpallur með góðum skjólveggum er sunnan við húsið. Flísar á gólfi í stofu og holi.

Svefnherbergi: Svefnherbergi eru 4. Gott skápapláss í hjónaherbergi og nýir skápar í tveimur af af hinum herberginum. Plastperkett er á gólfum.

Baðherbergi : Baðherbergi búið lítilli en góðri innréttingu. Baðkar. Gólf á baðherbergi er flísalagt.

Þvottahús og búr: Inn af eldhúsi er stórt þvottahús og þar er einnig búr. Úr þvottahúsi er hægt að komast upp á geymsluloft, sem er yfir íbúðinni.

Lóðin: Lóðin er stór og vel hirt.  Útsýni er á Húnaflóa, suður um Húnaþing og upp á Spákonufell. Gott skjól fyrir norðanátt. Nýtt sorptunnuskýli.

Bílskúr. Bílskúrinn er tvöfaldur og mjög rúmgóður enda 54 fm að stærð. Tvennar innakstursdyr á skúrnum. Þar eru einnig göngudyr. Geymsluloft er yfir bílskúrnum.

Stutt í alla þjónustu : Stutt er í alla þjónustu. Göngufæri er í skólann og verslunina, kirkjan og félagsheimilið er í næsta nágrenni.
 

Upplýsingar veita Stefán Haraldsson s 440 6030 eða 894 1669 stefan@domus.is  eða Stefán Ólafsson hrl. löggiltur fasteignasali s 440 7972 stefano@domus.is