Austurberg - 111 Reykjavík (Efra Breiðholt)
Austurberg - 111 Reykjavík (Efra Breiðholt)
Staðsetning: 111 Reykjavík (Efra Breiðholt)
Hæðir í eign: 0
Herbergi: 3
Stærð: 103 m2
Svefnherbergi: 2
Búsetuform: Fjölbýli
Baðherbergi: 1
Stofur: 1
Byggingarár: 1975
Þvottahús:
Inngangur: Sameiginlegur
Brunabótamat: 27.210.000
Uppsett verð: 34.900.000

Aftur á myndalista

                                ATH. EIGNIN ER SELD MEÐ FYRIRVARA UM GREIÐSLUMAT KAUPANDA
                   
                               ATH. EIGNIN HEFUR VERIÐ LÆKKUÐ Í VERÐI OG ER LAUS  Til AFHENDINGAR  !!! 

Domus fasteignasala kynnir:
Rúmgóða 3ja herbergja íbúð á annarri hæð við Austurberg 14, Reykjavík.Íbúðin er samkv. þjóðskr. 85,8 fm.Húsnæðið skiptist í eldhús, stofu, tvö svefnherbergi, baðherbergi og sérgeymslu sem er í kjallara hússins. íbúðinni fylgir sérstæður bílskúr sem er samkv. þjóðskr.17,9 fm.Eignin er samtals 103,7 fm. Eignin er mjög snyrtileg, ný máluð og vel umgengin í alla staði. Gólfefni er parket nema á baðinu þar eru flísar á gólfi og vegg. Ný eldvarnarhurð er í íbúðinni.Ennfremur er búið að setja nýja eldvarnarhurð fyrir geymsluganginn ásamt því að skipta um útidyrahurð í sameign á næstunni.

Nánari lýsing:

Eldhús: Er bjart, rúmgott með eldhúskrók sem er með upprunalegri eldhúsinnréttingu. Ásamt nýrri eldavél. Ný stormjárn.

Hol: Rúmgott með góðu skápaplássi.

Stofa: Er björt með útgengi útá svalir sem eru flísalagðar

Svefnherbergi: þau eru tvö bæði með skápaplássi. Ný stormjárn.

Baðherbergi: Er rúmgott flísalagt,gólf og veggir flísalagt, sturta og skápur undir vaski. Gert ráð fyrir þvottavél við hliðina á vaski.

Geymsla: Sér geymsla er í kjallara hússins.

Bílskúr: Sérstæður með rennandi heitu og köldu vatni.

 Eignin er laus til afhneingar.

Þetta er virkilega góð eign sem hefur fengið gott viðhald. Sameignin snyrtileg.
Allar nánari upplýsingar um eignina veitir Elsa, lögg.fasteignasali í síma 692 7678 eða elsa@domus.is