Austurberg - 111 Reykjavík (Efra Breiðholt)
Austurberg - 111 Reykjavík (Efra Breiðholt)
Staðsetning: 111 Reykjavík (Efra Breiðholt)
Hæðir í eign: 0
Herbergi: 3
Stærð: 103 m2
Svefnherbergi: 2
Búsetuform: Fjölbýli
Baðherbergi: 1
Stofur: 1
Byggingarár: 1975
Þvottahús:
Inngangur: Sameiginlegur
Brunabótamat: 27.040.000
Uppsett verð: 38.000.000

Aftur á myndalista


             

Domus fasteignasala kynnir:
Rúmgóða 3ja herbergja íbúð á annarri hæð við Austurberg 14, Reykjavík.Íbúðin er samkv. þjóðskr. 85,8 fm.Húsnæðið skiptist í eldhús, stofu,2 svefnherbergi, baðherbergi og sérgeymslu sem er í kjallara hússins. íbúðinni fylgir sérstæður bílskúr sem er samkv. þjóðskr.17,9 fm.Eignin er því samtals 103,7 fm. Eignin er mjög snyrtileg, ný máluð og vel umgengin í alla staði. Gólfefni eignarinnar er parket nema á baðinu þar eru flísar á gólfi og vegg. Ný eldvarnarhurð er í íbúðinni.Tilstendur að setja nýja eldvarnarhurð fyrir geymsluganginn ásamt því að skipta um útidyrahurð í sameign á næstunni.

Nánari lýsing:

Eldhús: Er bjart, rúmgott með eldhúskrók sem er með upprunalegri eldhúsinnréttingu. Ásamt nýrri eldavél. Ný stormjárn.

Hol: Rúmgott með góðu skápaplássi.

Stofa: Er björt með útgengi útá svalir sem eru flísalagðar

Svefnherbergi: þau eru tvö bæði með skápaplássi. Ný stormjárn.

Baðherbergi: Er rúmgott flísalagt,gólf og veggir flísalagt, sturta og skápur undir vaski. Gert ráð fyrir þvottavél við hliðina á vaski.

Geymsla: Sér geymsla er í kjallara hússins.

Bílskúr: Sérstæður með rennandi heitu og köldu vatni.

 Eignin er laus.

Þetta er virkilega góð eign sem hefur fengið gott viðhald. Sameignin snyrtileg.
Allar nánari upplýsingar um eignina veitir Elsa, lögg.fasteignasali í síma 692 7678 eða elsa@domus.is