Öldugata - 710 Seyðisfjörður
Öldugata - 710 Seyðisfjörður
Staðsetning: 710 Seyðisfjörður
Hæðir í eign: 0
Herbergi: 3
Stærð: 176 m2
Svefnherbergi: 3
Búsetuform: Einbýli
Baðherbergi: 1
Stofur: 1
Byggingarár: 1870
Þvottahús:
Inngangur: Sér
Brunabótamat: 43.030.000
Uppsett verð: 45.000.000

Aftur á myndalista

Einstaklega fallegt einbýlishús ásamt tveim bílskúrum(vinnustofum)
Komið er í forstofu með flísum. Rúmgóður gangur með parketi. Er gengið frá gangi upp fallegan stiga upp á efri hæð.  Þrjú herbergi eru á neðri hæð, hjónaherbergi er með tveim fataherbergjum. Rúmgott þvotthús með máluðu gólfi.
Efri hæð : Komið er í opið rými með parketi, góð lofthæð og bjart, kamína, opið eldhús með eldunareyju, helluborð og ofn, fallegt útsýni. Baðherbergi með flísum, hornbaðkar, vaskur í skáp og spegill fylgir ekki með.
Bílskúr, notað sem vinnustofa, rafmagn og steypt gólf, niðurfall. Bílskúr með steypt gólf, rafmagn.
EINSTÖK EIGN SEM MIKIÐ ER BÚIÐ AÐ ENDURNÝJA OG DEKSTRA VIÐ Á VINSÆLUM STAÐ Á SEYÐISFIRÐI.
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Vill Domus fasteignasala því skora á væntanlega kaupendur að kynna sér vel ástand fasteigna fyrir kauptilboðsgerð og leita til þar til bærra sérfræðinga um nánari skoðun. 

Vegna góðrar sölu undanfarið get ég bætt við mig eignum til sölu og til leigu. Frítt söluverðmat án skuldbindinga. Hringdu núna í síma  897-6060 og bókaðu tíma.  


Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna: 
1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0,8%(einstaklingar) 1.6% (lögaðilar) af heildarfasteignamati. 
2. Stimpilgjald af veðskuldabréfi - 0% af höfuðstól skuldabréfs. 
3. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. - kr. 2.000 af hverju skjali.
4. Lántökugjald lánastofnunar - almennt 0,5 - 1,0% af höfuðstól skuldabréfs. Nánari upplýsingar á t.d. heimasíðu lánastofnana. 
5. Umsýslugjald til fasteignasölu 55.800.-Um er að ræða einbýlishúsið Öldugötu 12, Seyðisfirði   Nánar tiltekið er um að ræða tvær eignir í veðmálabókum, annars vegar 61,0 fm íbúð á efri hæð byggð 1870 ásamt 17,3 fm bílskúr byggður 1987, fastanúmer 216-8902. Hins vegar 74 fm íbúð á neðri hæð byggð 1870 ásamt 24,2 fm bílskúr byggður 1968, fastanúmer 216-8901. 
Gamalt hús, byggt 1870, á tveimur hæðum sem í raun eru tvær íbúðir (tvíbýli). Frístandandi bílskúr er með hvorri íbúð.
Á neðri hæð er 74,00 m2 íbúðen henni fylgir 24,20 m2 bílskúr byggður 1968.   Að utan er húsið klætt með bárujárni sem er nýlega málað og yfirfarið.  Eins og áður hefur komið fram þá eru um að ræða tvo aðskilda eignarghluta í tvíbýli, en húsið er selt í einu lagi. Allar tölur í söluyfirliti s.s. stærð og fasteignamat eru samtölur beggja eignarhluta.
Fyrri eigendur hafa gert við frárennslislagnir frá neðri hæð (norðan megin  við hús) og neðri og efri hæð (sunnan megin við hús). Húsið er gamalt (146 ára) 
Söluyfirlit (english)
The property is an old house built in 1870 on two floors, which is made of two apartments.  A freestanding garage accompanies each apartment. The apartments are on separate floors, each with a separate entrance. The upper floor is a 61,0 m2 apartment and the accompanying garage/boat shed is 17.3 m2 built in 1987. 
The ground floor apartment is er 74,00 m2 accompanied with a 24,20 m2 garage build in the 1968.   As stated earlier the house is comrised of two apartments, but sold together. All numbers in sale overview are combined numbers for both apartments, i.e. square meter count and fasteignamat (public value)
  The house is old (146 years old)