Gil & hrúthamrar - 701 Egilsstaðir
Gil & hrúthamrar - 701 Egilsstaðir
Staðsetning: 701 Egilsstaðir
Hæðir í eign: 0
Herbergi: 0
Stærð: 1002 m2
Svefnherbergi: 0
Búsetuform: Lóð
Baðherbergi: 0
Stofur: 0
Byggingarár: 0
Þvottahús:
Inngangur: Sér
Brunabótamat: 77.076.000
Uppsett verð: 26.000.000

Aftur á myndalista

Domus fasteignasala kynnir til sölu jarðirnar Gil og Hrúthamra í Fljótsdalshéraði. Við Jökulsá á Brú.
Áætluð stærð beggja jarða er um 2000 hektarar.
Að Gili er 172 fm ágætis íbúðarhús klætt að utan en komið á viðhald að innan.
Um 420 fm fjárhús byggt árið 2000. Vélageymsla byggð 1988.
Samkvæmt FMR eru um 40 fm tún og hafa þau verið nytjuð eftir að ábúð hætti fyrir um 3 árum.
Jörðin Hrúthamrar er á einstaklega fallegum stað við Jökulsá á Brú, þar er steypt hlaða á fallegum útsýnisstað, komið er rafmagn að húsi.
Báðar jarðirnar Gil og Hrúthamrar eiga land að Jökluá á Brú.
Þessar jarðir eru ekki í ábúð. Góð veiði er við þessar jarðir bæði fugl og fiskur.
Akstursfjarlægð frá Egilsstöðum er um 35 km.
Ásett verð á Gil er kr: 30.000.000.-
Ásett verð á Hrúthamra er kr: 26.000.000.-

EINSTAKAR JARÐIR Á FALLEGUM STAÐ – MARGIR MÖGULEIKAR – JARÐINAR SELJAST SAMAN EÐA HVOR UM SIG - ÁKVEÐIN SALA
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Vill Domus fasteignasala því skora á væntanlega kaupendur að kynna sér vel ástand fasteigna fyrir kauptilboðsgerð og leita til þar til bærra sérfræðinga um nánari skoðun. 

Vegna góðrar sölu undanfarið get ég bætt við mig eignum til sölu og til leigu. Frítt söluverðmat án skuldbindinga. Hringdu núna í síma  897-6060 eða dungal@domus.is og bókaðu tíma.  


Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna: 
1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0,8%(einstaklingar) 1.6% (lögaðilar) af heildarfasteignamati. 
2. Stimpilgjald af veðskuldabréfi - 0% af höfuðstól skuldabréfs. 
3. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. - kr. 2.000 af hverju skjali.
4. Lántökugjald lánastofnunar - almennt 0,5 - 1,0% af höfuðstól skuldabréfs. Nánari upplýsingar á t.d. heimasíðu lánastofnana. 
5. Umsýslugjald til fasteignasölu 55.800.-