Kaupvangur - 700 Egilsstaðir
Kaupvangur - 700 Egilsstaðir
Staðsetning: 700 Egilsstaðir
Hæðir í eign: 0
Herbergi: 4
Stærð: 123 m2
Svefnherbergi: 0
Búsetuform: Atvinnuhúsnæði
Baðherbergi: 4
Stofur: 0
Byggingarár: 1954
Þvottahús:
Inngangur: Sér
Brunabótamat: 36.300.000
Uppsett verð: 35.900.000

Aftur á myndalista

FJÓRAR STÚDÍÓ ÍBÚÐIR Á BESTA STAÐ Í MIÐBÆ EGILSSTAÐA

Domus fasteignasala kynnir 123 fm húsnæði á jarðhæð / kjallara sem verið er að gera glæsilegar 4 stúdíó íbúðir.

Allar íbúðirnar eru nýjar, vandaðar , með góðri lofthæð og vel skipulagðar. Sameiginlegur inngangur. Stofa-/svefnherbergi. Eldhús. Gott baðherbergi með sturtu. Þvottahús.

TIL AFHENDINGAR VORDÖGUM 2019.