Miðbraut - 690 Vopnafjörður
Miðbraut - 690 Vopnafjörður
Staðsetning: 690 Vopnafjörður
Hæðir í eign: 0
Herbergi: 4
Stærð: 71 m2
Svefnherbergi: 2
Búsetuform: Einbýli
Baðherbergi: 1
Stofur: 2
Byggingarár: 1949
Þvottahús:
Inngangur: Sér
Brunabótamat: 20.000.000
Uppsett verð: 5.400.000

Aftur á myndalista

Einbýlishús á Vopnafirði

Einbýlishús á tveim hæðum ásamt geymslukjallara sem ekki var hægt að skoða en talað var um kjallara með moldargólf af sýnanda sem ekki var eigandi.

Komið er í forstofu með parketi. Stofa og setustofa með parketi. Baðherbergi með flísum, sturtuklefi, tengi fyrir þvottavél, gluggi. Eldhús með parketi, eldri innrétting, eldavél, vaskur við glugga, borðkrókur. Búr með dúk, gluggi. Brattur stigi upp á risloft. Setustofa með parketi. Tvö herbergi með parketi. Garður í rækt. Hús er í ágætu viðhaldi miðað við aldur. 
Í skriðkjallar er leki og burðrvirki þarfnast lagfæringar. Seljandi mælir með að kaupendur hafi fagaðila til að skoða eigninna.

Athygli er vakin á því að seljandi eignaðist eignina á uppboði og þekkir því ekki ástand hennar að öðru leyti en fram kemur í söluyfirliti sem er fylgiskjal með kauptilboði/kaupsamningi þessum og sem tilboðsgjafi staðfestir að hann hafi kynnt sér með undirritun. Seljandi getur ekki veitt frekari upplýsingar um ástand hennar en hægt er að kynna sér við almenna skoðun og skv. Söluyfirliti. Eignin selst í því ástandi sem hún er í og mun seljandi ekki gera neinar endurbætur á henni fyrir sölu.
Kaupandi muni taka við eigninni eins og hún er í dag.