Kelduskógar - 700 Egilsstaðir
Kelduskógar - 700 Egilsstaðir
Staðsetning: 700 Egilsstaðir
Hæðir í eign: 0
Herbergi: 6
Stærð: 237 m2
Svefnherbergi: 5
Búsetuform: Einbýli
Baðherbergi: 2
Stofur: 3
Byggingarár: 2004
Þvottahús:
Inngangur: Sér
Brunabótamat: 63.220.000
Uppsett verð: 52.900.000

Aftur á myndalista

EINSTAKLEGA FALLEGT EINBÝLISHÚS MEÐ TVÖFÖLDUM BÍLSKÚR Á VINSÆLUM STAÐ
Komið er í rúmgóða forstofu með flísum, fatahengi og fataskápar. Gólfhiti er á allri jarðhæðinni.  Stórt þvottahús með flísum, innrétting með vask, gluggi. Tvöfaldur bílskúr, tvær innkeyrsluhurðar með sjálfvirkum  opnara, gönguhurð og geymsluherbergi.  Tvö vel rúmgóð herbergi með parketi, gengt er úr öðru herberginu út í garð. Baðherbergi með flísum, vaskur í innréttingu, sturtuklefi. Vandaður límtré stigi upp á efri hæð.
EFRI HÆÐ:
Stigapallur og hol með parketi, gengt er út á stórar svalir með með gúmmíhellum.  Einstaklega fallegt eldhús með fulningar innréttingu, flísar á milli skápa, innbyggð uppþvottavél og ískápur, ofn í vinnuhæð, spam helluborð og háfur, vaskur við útsýnisglugga.  borðkrókur  þar sem er gengt út á morgunkaffi svalir.  Stofa og borðstofa  með parketi. Gangur með parketi. Tvö rúmgóð herbergi með parketi. Gott hjónaherbergi með parketi og fataskáp. Baðherbergi með flísum, vaskur í innréttingu, handklæðaofn, nuddbaðkar, gluggi.
Flugnanet er fyrir öllum gluggum. Einstaklega barnvænn skjólgóður garður sem nær ca 12 til 15 metra upp kjarrsvaxinn skóg.. Stutt er í skóla og aðra þjónustu.
SÉRLEGA RÚMGOTT OG VANDAÐ HÚS MIÐSVÆÐIS Á EGILSSTÖÐUM - GÓÐ EIGN