Kársnesbraut - 200 Kópavogur
Kársnesbraut - 200 Kópavogur
Staðsetning: 200 Kópavogur
Hæðir í eign: 0
Herbergi: 3
Stærð: 63 m2
Svefnherbergi: 2
Búsetuform: Fjölbýli
Baðherbergi: 1
Stofur: 1
Byggingarár: 1972
Þvottahús:
Inngangur: Sameiginlegur
Brunabótamat: 20.550.000
Uppsett verð: 34.900.000

Aftur á myndalista

** Eignin er SELD með fyrirvara um fjármögnun** Mjög mikill áhugi var fyri eigninni og vantar fleiri eignir á svæðinu á skrá** Frítt söluverðmat án skuldbindinga. Ásæll löggiltur fasteignasali S:896-6076.

Domus fasteignasala og Ársæll Löggiltur fasteignasali S:896-6076 kynna í einkasölu fallega og vel staðsetta 63,3 fm 3 herbergja íbúð á fyrstu hæð í fjórbýli að Kársnesbraut 91 í Kópavogi. Úr stofu er fallegt útsýni til vesturs og norðurs yfir Öskjuhlíð. Garður er sameiginlegur og fyrir framan húsið eru bílastæði. Lítil sameign.

Góð staðsetning þar sem er stutt á stofnbraut og í fjölbreytta verslun og þjónustu í næsta nágrenni. Stutt er í Sundlaug Kópavogs.


Nánari lýsing:
Forstofa 
er með parketi á gólfi og skáp.
Stofa er með parketi á gólfi og er útgengt á vestursvalir. Fallegt útsýni til vesturs og norðurs úr stofu. Móða á mill glerja í gleri við hlið svalahurðar og öðru glerinu í norðurglugga.
Eldhús er með parketi á gólfi. Eldhúsborð, helluborð, ofn og vifta eru frá 2017. Skápahurðir voru spruatulakkaðar og skipt um höldur.
Hjónaherbergi er með pl.parketi á gólfi og skáp.
Barnaherbergi er með pl.parketi á gólfi. Farið er að sjá á gleri. Lítið geymslupláss er í gólfi.
Baðherbergi er með flísum á gólfi og veggjum að hluta. Baðkar með sturtu, upph.wc og ljós innrétting. opnanlegur gluggi er á baði.
Þvottahús er innaf baðherbergi og með glugga. Stúkað af með lágum vegg frá baðherbergi. Flísar á gólfi og og veggjum að hluta. 

Snyrtileg eign í fjórbýli á góðum stað í Kópavogi. Ljósleiðari er í íbúðinni. Góð staða hússjóðs.

Allar nánari upplýsingar veitir Ársæll Ó. Steinmóðsson löggiltur fasteignasali í síma 896-6076 eða sendið tölvupóst á netfangið as@domus.is 

Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Vill Domus fasteignasala því skora á væntanlega kaupendur að kynna sér vel ástand fasteigna fyrir kauptilboðsgerð og leita til þar til bærra sérfræðinga um nánari skoðun. 

Vegna góðrar sölu undanfarið get ég bætt við mig eignum til sölu og til leigu. Frítt söluverðmat án skuldbindinga. Hringdu núna í síma  896-6076 og bókaðu tíma.  


Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna: 
1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0,8%(einstaklingar) 1.6% (lögaðilar) af heildarfasteignamati. 
2. Stimpilgjald af veðskuldabréfi - 0% af höfuðstól skuldabréfs. 
3. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. - kr. 2.000 af hverju skjali.
4. Lántökugjald lánastofnunar - almennt 0,5 - 1,0% af höfuðstól skuldabréfs. Nánari upplýsingar á t.d. heimasíðu lánastofnana. 
5. Umsýslugjald til fasteignasölu 59.900