Húnabraut - 540 Blönduós
Húnabraut - 540 Blönduós
Staðsetning: 540 Blönduós
Hæðir í eign: 0
Herbergi: 4
Stærð: 173 m2
Svefnherbergi: 3
Búsetuform: Hæð
Baðherbergi: 1
Stofur: 1
Byggingarár: 1961
Þvottahús:
Inngangur: Sér
Brunabótamat: 43.230.000
Uppsett verð: 20.900.000

Aftur á myndalista

Domus fasteignasala á Blönduósi kynnir íbúð á neðri hæð í tvíbýlishúsinu Húnabraut 22 á Blönduósi

 

Húsið er byggt árið 1961 úr steinsteypu.  Íbúðin sjálf er 123,5 fm og auk þess er 17,3 fm sólstofa vestan við húsið. Þá tilheyrir eigninni 32,8 fm bílskúr, byggður árið 1963. Sérinngangur er í íbúðina. Komið er inn í forstofu. Þar við hliðina er lítil geymsla. Komið er inn á gang. Við hann er stofan, þrjú svefnherbergi, bað og eldhús. Inn af eldhúsi er þvottahús og góð geymsla. Úr þvottahúsi er gengt út á baklóð. Gengið er úr stofu út í sólstofuna.

Eldhús: Í eldhúsi er borðkrókur. Innrétting og tæki eru komin til ára sinna.

Stofa: Góð stofa með plastparketi. Gluggar móti suðri og vestri. Dyr úr stofu út í sólskálann.

Svefnherbergi: Í íbúðinni eru 3 svefnherbergi. Plastparket á herbergjum og gangi.

Baðherbergi: Það er frekar lítið og þarfnast lagfæringar. Bakinngangur er í húsið og þar er þvottahús.


Upplýsingar veita Stefán Haraldsson s 440 6030 eða 894 1669 stefan@domus.is  eða Stefán Ólafsson hrl. löggiltur fasteignasali s 440 7972 stefano@domus.is