Hólmagrund - 550 Sauðárkrókur
Hólmagrund - 550 Sauðárkrókur
Staðsetning: 550 Sauðárkrókur
Hæðir í eign: 0
Herbergi: 7
Stærð: 224 m2
Svefnherbergi: 0
Búsetuform: Fjölbýli
Baðherbergi: 0
Stofur: 0
Byggingarár: 1963
Þvottahús:
Inngangur: Sér
Brunabótamat: 62.250.000
Uppsett verð: 39.900.000

Fyrri mynd | Aftur á myndalista | Næsta mynd

Fasteignasalan Domus á Blönduósi hefur fengið til sölumeðferðar tvíbýlishúsið Hólmagrund 1 á Sauðárkróki. Húsið er á tveimur hæðum, byggt úr steinsteypu árið 1963, samtals skráð 224,6 fermetrar. 

Húsið er skráð sem tvær eignir með fastnúmerin 213-1844 (íbúð á hæð í suðurhluta ásamt neðri hæð norðurhluta) og 213-1845 (efri hæð í norðurhluta). Til greina getur komið að selja eignirnar sitt í hvoru lagi.

Íbúð á hæð í suðurhluta ásamt neðri hæð norðurhluta (213-1844):
Fjögur herbergi, samtals skráð 151,9 fermetrar. Í suðurhluta hússins eru 3 herbergi, þar af tvö svefnherbergi ásamt eldhúsi og baðherbergi. Íbúðinni tilheyrir jafnframt rúmgott herbergi á neðri hæði í norðurhluta þar sem jafnframt er geymsla og þvottahús.
Íbúð á efri hæð í norðurhluta (213-1845):
Þriggja herbergja íbúð, skráð 72,7 fermetrar með sérinngangi að austanverðu um útitröppur.

Eignin þarfnast almenns viðhalds og endurbóta.

Upplýsingar veita Stefán Haraldsson s 440 6030 eða 894 1669 stefan@domus.is  eða Stefán Ólafsson hrl. löggiltur fasteignasali s 440 7972 stefano@domus.is