Einbúablá - 700 Egilsstaðir
Einbúablá - 700 Egilsstaðir
Staðsetning: 700 Egilsstaðir
Hæðir í eign: 0
Herbergi: 5
Stærð: 178 m2
Svefnherbergi: 3
Búsetuform: Raðhús
Baðherbergi: 2
Stofur: 2
Byggingarár: 1998
Þvottahús:
Inngangur: Sér
Brunabótamat: 52.350.000
Uppsett verð: 49.900.000

Aftur á myndalista

Endaraðahús ásamt rúmgóðum 44 fm bílskúr að Einbúablá, Egilsstöðum.
Þrjú rúmgóð svefnherbergi. Tvær bjartar stofur með parketi, gengt er út á verönd með skjólveggjum, fallegur garður í rækt.
Komið er í forstofu með flísum, fatahengi. Innrahol með parketi. Gott vinnu eldhús með brúnás innréttingu, ofn í vinnuhæð, borðkrókur við glugga, gashelluborð, háfur,  vaskur við glugga, tengi fyrir uppþvottavél, parket.  Gestasnyrting með flísum. Setustofa og borðstofa með parketi gengt er út á skjólgóða timburverönd með skjólveggjum, garður í rækt.  Þvottahús með flísum, innrétting, gengt er í bílskúr. Bílskúr með máluðu gólfi, sjálfvirkur opnari, tvær gönguhurðar , innkeyrsluhurð.  Gegnt er frá innraholi upp stiga með parketi.
Efri hæð :  Stigapallur með parketi, á gangi eru tveir fataskápar, við enda gangs er gengt út á þak á bílskúr sem er notað sem stórar svalir. tvö herbergi með parketi.  Hjónaherbergi með parketi. Baðherbergi  með flísum, baðkar með sturtuaðstöðu, gluggi.
VANDAÐ HÚS Á VINSÆLUM STAÐ