Brimnes - 545 Skagaströnd
Brimnes - 545 Skagaströnd
Staðsetning: 545 Skagaströnd
Hæðir í eign: 0
Herbergi: 5
Stærð: 132 m2
Svefnherbergi: 4
Búsetuform: Einbýli
Baðherbergi: 1
Stofur: 1
Byggingarár: 1935
Þvottahús:
Inngangur: Sér
Brunabótamat: 35.400.000
Uppsett verð: 0

Aftur á myndalista

Domus á Blönduósi kynnir einbýlishús á Skagaströnd, einstaklega fallega staðsett við sjóinn með frábært útsýni yfir höfnina og Húnaflóa. Eignin er skráð 132 fermetrar, 4 svefnherbergi, rúmgott eldhús og stór stofa með góðri birtu. TILBOÐ ÓSKAST.

Gólfefni eru ýmist dúkur, flísar og plastparket, eldhúsinnrétting er nothæf en þarfnast aðhlynningar. Ofnar og hitalagnir eru endurnýjað að hluta. 
Eignin þarfnast viðhalds utan sem innan og eru áhugasamir hvattir til að kynna sér ástand hennar vel með ítarlegri skoðun.

Áhugaverð eign á góðum stað miðsvæðis á Skagaströnd.

Upplýsingar veita Stefán Haraldsson s 440 6030 eða 894 1669 stefan@domus.is  eða Stefán Ólafsson hrl. löggiltur fasteignasali s 440 7972 stefano@domus.is