Mánabraut - 545 Skagaströnd
Mánabraut - 545 Skagaströnd
Staðsetning: 545 Skagaströnd
Hæðir í eign: 0
Herbergi: 3
Stærð: 90 m2
Svefnherbergi: 2
Búsetuform: Raðhús
Baðherbergi: 1
Stofur: 1
Byggingarár: 1982
Þvottahús:
Inngangur: Sér
Brunabótamat: 32.750.000
Uppsett verð: 12.800.000

Aftur á myndalista

Domus fasteignasala á Blönduósi kynnir íbúð í raðhúsi á Skagaströnd. 

 

Mánabraut 11 er íbúð í raðhús byggt úr steinsteypu árið 1982. Íbúðin er skráð 90,3 fm.
Gengið er inn í flísalagt anddyri með skáp og þaðan inn í hol/gang.  Innaf anddyrinu er er rúmgott þvottahús með málað steingólf. Eldhús er rúmgott, innrétting komin til ára sinna en lítur vel út. Korkur á gólfi. Plastparket er á holi og stofu, úr stofu er útgangur í garð þar sem er trépallur. Fataskápar eru í svefnherbergjum og dúklögð gólf. Ofnar eru nýlegir.

Seljandi hefur ekki búið í eigninni og hefur því ekki nákvæmar upplýsingar um ástand hennar. Áhugasömum er bent á að skoða eignina vel og leita aðstoðar fagmanna eftir þörfum.

 

Upplýsingar veita Stefán Haraldsson s 440 6030 eða 894 1669 stefan@domus.is  eða Stefán Ólafsson hrl. löggiltur fasteignasali s 440 7972 stefano@domus.is