Hjallholt - 545 Skagaströnd
Hjallholt - 545 Skagaströnd
Staðsetning: 545 Skagaströnd
Hæðir í eign: 0
Herbergi: 3
Stærð: 93 m2
Svefnherbergi: 0
Búsetuform: Einbýli
Baðherbergi: 1
Stofur: 0
Byggingarár: 1956
Þvottahús:
Inngangur: Sér
Brunabótamat: 24.350.000
Uppsett verð: 14.500.000

Fyrri mynd | Aftur á myndalista | Næsta mynd

Domus fasteignasala, Blönduósi kynnir gott og mikið endurgert einbýli á frábærum stað í 101 á Skagaströnd.  Bílskúr við húsið.

Húsið heitir Hjallholt og var upphaflega byggt árið 1956. Bílskúr var byggður við húsið árið 1974. Húsið er járnklætt tímburhús á steyptum grunni. Húsið var allt gert upp á árunum 2011 og 2012.

Hitaveita hefur verið lögð í húsið og heitt neysluvatn tengt við hana. Upphitun er ennþá með rafmagnofnum.

Göngufæri er í alla helstu þjónustu eins og verslun, sjoppu, skóla, o.fl.

Húsið skiptist í 2 svefnherbergi, salerni, stofu, eldhús, þvottahús og 37 fm bílskúr. Flísar og plastparkett er á gólfum hússins. Framhlið hússins snýr í vestur og nýr 25 fm sólpallur er framan við húsið. 
 

Upplýsingar veita Stefán Haraldsson s 440 6170 eða 894 1669 stefan@domus.is  eða Stefán Ólafsson hrl. löggiltur fasteignasali s 440 6170 stefano@domus.is