Tungumelur - 730 Reyðarfjörður
Tungumelur - 730 Reyðarfjörður
Staðsetning: 730 Reyðarfjörður
Hæðir í eign: 0
Herbergi: 4
Stærð: 104 m2
Svefnherbergi: 3
Búsetuform: Raðhús
Baðherbergi: 1
Stofur: 1
Byggingarár: 2004
Þvottahús:
Inngangur: Sér
Brunabótamat: 32.500.000
Uppsett verð: 24.000.000

Aftur á myndalista

4ra herbergja enda raðhús að Tungumel  Reyðarfirði. Útsýni.
Komið er í forstofu með flísum-fatahengi og skápur. Gangur með parketi. . Stofa með parketi, gengt er út í garð, opið fallegt eldhús með parketi, ofn, helluborð og vifta, eyja.Geymsla með parketi. Þvottahús með flísum, gengt er út í garð, vaskur í innréttingu. Baðherbergi með flísum. Sturtuklefi, vaskur í innréttingu, gluggi. Hjónaherbergi með parketi, fataskápar.  2 herbergi með parketi. Geymsla.
Sér bílastaði við inngang. Garður í rækt.
Góð eign á vinsælum stað