Húnabraut - 540 Blönduós
Húnabraut - 540 Blönduós
Staðsetning: 540 Blönduós
Hæðir í eign: 0
Herbergi: 0
Stærð: 418 m2
Svefnherbergi: 0
Búsetuform: Atvinnuhúsnæði
Baðherbergi: 0
Stofur: 0
Byggingarár: 1940
Þvottahús:
Inngangur: Sér
Brunabótamat: 100.020.000
Uppsett verð: 31.900.000

Fyrri mynd | Aftur á myndalista | Næsta mynd

Húnabraut 21 er stórt og gott iðnaðar- eða verslunarhúsnæði við aðalgötuna á Blönduósi. Á seinni árum hafa verið gerðar nokkrar endurbætur á húsinu. M.a. var skipt um þak á húsinu og það hefur verið klætt að utan. 

Elsti hlutinn er fá 1940. Þar var um árabil rekin verslun. Við verslunina var bifreiðaverkstæði. Hluti þess fylgir í því fastanúmeri sem hér er til sölu. Getur hentað sem iðnaðar- eða lagerhúsnæði.

Hátt er til lofts í þeim hluta, sem var nýttur sem verkstæði og þar eru stórar innakstursdyr. Verslunarhúsnæðið er stúkað niður. Þar er lofthæð lægri, þó allnokkuð á þriðja meter. Það er að hluta til afstúkað í geymslur skrifsstofu og starfsmannaaðstöðu.

Skipt var um þak hússins fyrir nokkrum árum en áður höfðu veggir verið klæddir að utan með stálklæðningu.

Eignin stendur við aðalgötu Blönduóss og gæti hentað undir margs konar starfssemi.  Stór lóð er við húsið.   Eignin er alls um 420 fermetrar.


Stefán Ólafsson hrl. löggiltur fasteignasali s 440 7972 stefano@pacta.is