Kelduskógar - 700 Egilsstaðir
Kelduskógar - 700 Egilsstaðir
Staðsetning: 700 Egilsstaðir
Hæðir í eign: 0
Herbergi: 0
Stærð: 300 m2
Svefnherbergi: 5
Búsetuform: Einbýli
Baðherbergi: 3
Stofur: 2
Byggingarár: 2002
Þvottahús:
Inngangur: Sér
Brunabótamat: 85.790.000
Uppsett verð: 49.900.000

Aftur á myndalista

EINBÝLISHÚS ÁSAMT 2JA HERBERGJA ÍBÚÐ -42 FMBÍLSKÚR Á VINSÆLUM STAÐ.
Komið er í forstofu með flísum, gengt er niður á jarðhæð sem og upp á hæð.
JARÐHÆÐ:
Gangur með flísum, geymsla undir stiga, fataskápur. Baðherbergi með flísum, sturtuklefi. Herbergi með parketi. Þvottahús með flísum, vaskur í borði, gluggi. Vel stór bílskúr með stóra innkeyrsluhurð sjálfvirkur opnari, gönguhurð. Gengt er úr bílskúr í 2ja herbergja íbúð.
Hæð:
Stigapallur með parketi- fataskápur. Gangur með parketi  Rúmgóð og björt stofa með parketi, gengt er út á svalir  í austur og suður. Opið eldhús með fulningarinnréttingu,   vaskur við glugga, gashelluborð, háfur, tengi fyrir uppþvottavél, lítil eyja. Svefnherbergisgangur með parketi,  Lítið herbergi meðparketi . Baðherbergi með flísum í hólf og gólf, nuddbaðkar, sturtuklefi, gluggi, handklæðaofn. Rúmgott herbergi með góðum fataskáp. Hjónaherbergi með parketi, fataherbergi með innréttingu.
2ja herbergja íbúð með sér inngangi.á jarðhæð.
Forstofa með   flísum. Gangur með parketi(skemmt). Herbergi með parketi, fataskápur. Opið eldhús, innrétting, ofn í vinnuhæð, helluborð og vifta, borðkrókur. Baðherbergi með flísum, sturtuklefi. Stofa með parketi.
Mynddyrasími. Flugnanet er fyrir opnalegum fögum. Ágætur geymslugámur.
EINSTAKLEGA GÓÐ EIGN Á FRÁBÆRUM STAÐ ÞAR SEM STUTT ER Í SKÓLA OG FRÍSTUNDIR. LAUS STRAX.