Sölkugata - 270 Mosfellsbær
Sölkugata - 270 Mosfellsbær
Staðsetning: 270 Mosfellsbær
Hæðir í eign: 0
Herbergi: 0
Stærð: 0 m2
Svefnherbergi: 0
Búsetuform: Lóð
Baðherbergi: 0
Stofur: 0
Byggingarár: 0
Þvottahús:
Inngangur: Sér
Brunabótamat: 0
Uppsett verð: 29.900.000

Aftur á myndalista

Domus fasteignasala kynnir til sölu 810,1 fermetra byggingarlóð undir einbýlishús á tveimur hæðum við Sölkugötu nr. 13 í Helgafellslandi í Mosfellsbæ.

Lóðin er afar vel staðsett við opið svæði þaðan sem nýtur útsýnis. Stutt er í nýjan leik- og grunnskóla.


**********SJÓN ER SÖGU RÍKARI - GÓÐ EIGN**********

Skv. deiliskipulagi er gert ráð fyrir að reisa á lóðinni tveggja hæða einbýlishús ásamt bílageymslu og kjallara/jarðhæð. Efri hæð byggingarinnar er í hæð við götu aðalaðkoma inn á götuhæðina. Þakhalli skal vera 0-25°. Þ-hæðartala á sneiðmynd táknar mestu leyfilegu hæð á þaki.


Gatnagerðagjöld eru greidd vegna þegar samþykkts byggingamagns. Fái kaupendur aukið byggingamagn á lóðum sínum eftir kaupin verða þeir að greiða viðbótar gatnagerðargjöld til sveitarfélagsins sem því nemur.


Allar nánari upplýsingar hjá Domus fasteignasölu 440 6016-/8976060 dungal@domus.is

Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Vill Domus fasteignasala því skora á væntanlega kaupendur að kynna sér vel ástand fasteigna fyrir kauptilboðsgerð og leita til þar til bærra sérfræðinga um nánari skoðun. 

Vegna góðrar sölu undanfarið get ég bætt við mig eignum til sölu og til leigu. Frítt söluverðmat án skuldbindinga. Hringdu núna í síma  897-6060 og bókaðu tíma.  

Um skoðunar- og aðgæsluskyldu:


Forsendur söluyfirlits:
Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak.
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Domus fasteignasala bendir væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun.

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna: 
1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0,8%(einstaklingar) 1.6% (lögaðilar) af heildarfasteignamati. 
2. Stimpilgjald af veðskuldabréfi 
3. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. - kr. 2.500 af hverju skjali.
4. Lántökugjald lánastofnunar . Nánari upplýsingar á t.d. heimasíðu lánastofnana. 
5. Umsýslugjald til fasteignasölu 59.900.-