Sólvellir - 760 Breiðdalsvík
Sólvellir - 760 Breiðdalsvík
Staðsetning: 760 Breiðdalsvík
Hæðir í eign: 0
Herbergi: 0
Stærð: 2081 m2
Svefnherbergi: 0
Búsetuform: Atvinnuhúsnæði
Baðherbergi: 0
Stofur: 0
Byggingarár: 1976
Þvottahús:
Inngangur: Sér
Brunabótamat: 375.665.000
Uppsett verð: 0

Aftur á myndalista

Sólvellir Breiðdalsvík
Eign miðsvæðið á Breiðdalsvík. Með marga möguleika.
Hægt er að versla hluta sem og allt húsið sem eru eftirtaldir eignarhlutar:
  • 01 0101 Hraðfrystihús byggt árið 1976, 1.207,5m²
  • 02 0101 Iðnaðarhús byggt árið 1965, 215,9m²
  • 04 0101 Hreinlætisaðstaða byggt árið 1963, 9,4m²
  • 05 0101 Iðnaðarhús byggt árið 1985, 18,1m²
  • 06 0101 Iðnaðarhús byggt árið 1949, 410,0m²
  • 07 0101 Iðnaðarhús byggt árið 1973, 220,7m²
Í húsinu eru nokkrir leiguaðilar. Til dæmis er stór og veglegur veislusalur með parketi með útgengi að sjó og fallegu útsýni. 3 snyrtingar, aðgangur að eldhúsi. Iðnaðarsalir með innkeyrsluhurðum. Mötuneyti og fleira.