Kaupvangur - 700 Egilsstaðir
Kaupvangur - 700 Egilsstaðir
Staðsetning: 700 Egilsstaðir
Hæðir í eign: 0
Herbergi: 3
Stærð: 89 m2
Svefnherbergi: 0
Búsetuform: Atvinnuhúsnæði
Baðherbergi: 1
Stofur: 0
Byggingarár: 2005
Þvottahús:
Inngangur: Sér
Brunabótamat: 25.650.000
Uppsett verð: 17.900.000

Aftur á myndalista

Atvinnuhúsnæði við Kaupvang Egilsstöðum
Atvinnuhúsnæði á vinsælum stað, húsið sem er byggt úr stáli. Stór bílhurð sem er rafdrifin, einnig gönguhurð. Komið er inn í nokkuð stórann flísalagðan sal með góðri lofthæð og niðurfalli. Milliloft hefur verið sett yfir um það bil helming af sal, sem ekki er inni í heildar fermetratölu. Snyrting með flísum, gluggi. Bakatil er kaffistofa, skrifstofa sem og aðgengi á milliloft. Gengt er  einnig út bakatil. Bílaplan fyrir framan húsið hefur allt verið malbikað með snjóbræðslu fyrir framan þennan eignarhluta.
EINSTAKLEGA GÓÐ EIGN MIÐSVÆÐIS Á EGILSSTÖÐUM.