Árnaneshóll - 781 Höfn í Hornafirði
Árnaneshóll - 781 Höfn í Hornafirði
Staðsetning: 781 Höfn í Hornafirði
Hæðir í eign: 0
Herbergi: 3
Stærð: 127 m2
Svefnherbergi: 2
Búsetuform: Lóð
Baðherbergi: 0
Stofur: 1
Byggingarár: 1921
Þvottahús:
Inngangur: Sér
Brunabótamat: 32.200.000
Uppsett verð: 0

Aftur á myndalista

Lögbýlið Árnaneshóll – Höfn í Hornafirði
Stærð eignar er um 9 hektarar, tún og land að ós. Á jörðinni eru 127 fm einbýlishús með 2 svefnherbergjum, stofu, eldhúsi, baðherbergi,forstofa, þvottahús í býslagi, geymsla, hlaða og önnur útihús. Tún eru í ágætu viðhaldi. Komið er að viðhaldi á húsum.  VERÐSAMKOMULAG.
              EIGN Á FALLEGUM EINSTÖKUM ÚTSÝNISSTAÐ
Allar uppl., gefur Ævar Dungal Löggiltur fasteignasali sími 440-6016 / 897-6060 / dungal@domus.is

-Vegna mikillar eftirspurnar vantar allar tegundir eigna á skrá.
-Hafðu samband og við sölu verðmetum eignina þína þér að kostnaðarlausu.
Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna: 
1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0,8%(einstaklingar) 1.6% (lögaðilar) af heildarfasteignamati. 
2. Stimpilgjald af veðskuldabréfi - 0% af höfuðstól skuldabréfs. 
3. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. - kr. 2.500 af hverju skjali.
4. Lántökugjald lánastofnunar - . Nánari upplýsingar á t.d. heimasíðu lánastofnana. 
5. Umsýslugjald til fasteignasölu 59.000.-

Um skoðunar- og aðgæsluskyldu kaupenda:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Domus fasteignasala bendir væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand eigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun ef þörf er á.
Forsendur söluyfirlits:
Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak.