Strandgata - 735 Eskifjörður
Strandgata - 735 Eskifjörður
Staðsetning: 735 Eskifjörður
Hæðir í eign: 0
Herbergi: 12
Stærð: 364 m2
Svefnherbergi: 0
Búsetuform: Atvinnuhúsnæði
Baðherbergi: 0
Stofur: 2
Byggingarár: 1964
Þvottahús:
Inngangur: Sér
Brunabótamat: 123.900.000
Uppsett verð: 0

Aftur á myndalista

Domus kynnir mikið endurnýjað gisheimili og veitingastað. Alls er um að ræða 12 herbergi. Þar af 10 tveggja manna og 2 eins manns. Vaskur og skápur í hverju herbergi og baðaðstaða sér. Setustofa, matsalur og eldhús. Öll tilboð skoðuð. Möguleiki á ýmsum skiptum.

Nánari upplýsingar á skrifstofu Domus á Reyðarfirði,  í Neskaupstað eða á Egilsstöðum 440-6016 og 897-6060 Ævar Dungal