Barkarstaðir - 531 Hvammstangi
Barkarstaðir - 531 Hvammstangi
Staðsetning: 531 Hvammstangi
Hæðir í eign: 0
Herbergi: 0
Stærð: 0 m2
Svefnherbergi: 0
Búsetuform: Lóð
Baðherbergi: 0
Stofur: 0
Byggingarár: 0
Þvottahús:
Inngangur: Sér
Brunabótamat: 0
Uppsett verð: 0

Aftur á myndalista

Barkarstaðir eru jörð í Miðfirði, austan Miðfjarðarár og um 25 km frá Hvammstanga. Jörðin er talin um 1.000 ha, þar af er ræktað land alls um 50 ha. Á jörðinni er stundaður sauðfjárbúskapur og fylgja um 920 ærgildi.

Land jarðarinnar skiptist í grasgefið láglendi með góða ræktunarmöguleika og annað land sem liggur lítið eitt hærra og er ýmist hálfgróið eða lítt gróið.

Íbúðarhús er skráð 304 fermetrar, byggt árið 1982 úr steinsteypu. Húsið þarfnast viðhalds utan og innan. Hitaveita er á staðnum.

Á jörðinni er fjárhús með áburðarkjallara frá árinu 1974 alls 252 fermetrar og önnur fjárhús frá árinu 1970, einnig 252 fermetrar. Á milli bygginganna er hlaða, og mynda byggingarnar eina heild. Aðrar byggingar eru bogaskemma, hlaða, geymsla gamalt fjós og bílskúr/vélageymsla, en þessar byggingar eru verðlitlar og sumar að kalla ónýtar. 

Fasteignamat samtals er kr. 75.726.000,-. Þar af er fasteignamat íbúðarhússins kr. 27.400.000,-. Fasteignamat veiðihlunninda í Miðfjarðará sem fylgja er kr. 6.280.000,-. Heildarbrunabótamat er kr. 304.845.000,-. 

Upplýsingar veita Stefán Haraldsson s 440 6030 eða 894 1669 stefan@domus.is  eða Stefán Ólafsson hrl. löggiltur fasteignasali s 440 7972 stefano@pacta.is