Við leggjum áherslu á fagleg vinnubrögð auk þess að bera ríkja umhyggju fyrir viðskiptavinum okkar. Þannig tryggjum við ánægjuleg viðskipti sem byggjast á trausti og heiðarleika.  Öll vinnubrögð okkar taka mið af þessu.

Árangursríkt söluferli
Í nútíma fasteignaviðskiptum eru gerðar miklar kröfur til fagmennsku og vandaðra vinnubragða. Hjá Domus er gengið lengra í að þjónusta væntanlega kaupendur sem skilar sér í traustum viðskiptum og ánægðari viðskiptavinum. 

Hæft starfsfólk
Hjá Domus starfar stór hópur öflugra einstaklinga sem leggur sig fram í fasteignaviðskiptum þínum. Hátt menntunarstig, fagleg reynsla og mikil þjónustulund eru meðal þeirra kosta sem einkenna starfsfólk Domus.

Öflugt starfsstöðvanet

Domus rekur öflugt starfsstöðvanet sem gerir okkur kleift að þjónusta viðskiptavini okkar um allt land. Þekking á staðháttum, samtengt sölunet og miðlun þekkingar milli útibúa tryggir viðskiptavinum okkar hátt þjónustustig.

Kynntu þér þjónustu okkar með því að hringja í síma 440 6000.  Fáðu tilboð í sölumeðferð á eigninni þinni eða pantaðu frítt söluverðmat.

Domus fasteignasala | domus@domus.is


Keyrir á WebEd Pro frá hugsandi Mönnum: Hugsandi Menn