Þegar meta á verðmæti fasteigna er engin ein þumalputtaregla sem hægt er að styðjast við. Ótal þættir spila inn í hvert markaðsverð eigna er á hverjum tíma. Þar má nefna staðsetningu húsnæðis, aldur þess, ástand og viðhald, stöðu á markaði og fleira og fleira.


Domus býður þér frítt söluverðmat án skuldbindinga ef þú vilt finna út markaðsverð fasteignar þinnar.  Pantaðu frítt söluverðmat núna.

Domus fasteignasala | domus@domus.is


Keyrir á WebEd Pro frá hugsandi Mönnum: Hugsandi Menn