Domus er hágæða fasteignasala sem leggur áherslu á umhyggju fyrir hag bæði kaupanda og seljanda, nákvæmni í öllum vinnubrögðum og framsækni í framsetningu og kynningu á eignum sem okkur hefur verið falin umsjón með.

Í nútíma fasteignaviðskiptum eru gerðar meiri kröfur til fagmennsku og vandaðra vinnubragða.  Við hjá Domus göngum lengra í þjónustu við þig, sem skilar sér í traustum viðskiptum og ánægðari viðskiptavinum.

Eitt af meginmarkmiðum okkar er að gera líf viðskiptavina okkar auðveldara í því mikilvæga ferli að selja og kaupa fasteign.  Við vitum að fólk er tiltölulega óöruggt þegar það stundar fasteignaviðskipti og er það engin furða þar sem flestir stunda slík viðskipti með margra ára millibili.  Það er rétt að fasteignaviðskipti eru um margt flókin en við erum sérfræðingarnir og viljum að ferilinn verði viðskiptavinum okkar eins þægilegur og auðveldur og kostur er.

 


 

Rekstaraðili Domus Reykjavík:

 

Fasteignir LBS slf. - ÍSAT nr. 68310 Fasteignamiðlun - Kt. 6907100560 - VSK nr. 105692 

 

Gjaldskrá Domus Reykjavík – gildir frá 01.05.2016

 

Almennt:
Eftirfarandi gjaldskrá er til leiðbeiningar og gildir ef ekki er samið um annað. 
Virðisaukaskattur bætist við allar fjárhæðir.

 

Sala fasteigna:
Einkasala: 2% af söluverði í einkasölu auk virðisaukaskatts og gagnaöflunargjalds sem er kr. 56.475.
Almenn sala: 2,5% af söluverði auk virðisaukaskatts og gagnaöflunargjalds sem er kr. 56.475.
Sala atvinnuhúsnæðis: 3% af söluverði auk virðisaukaskatts og gagnaöflunargjalds sem er kr. 56.475. 

Lágmarks söluverð er kr. 250.000 auk gagnaöflunargjalds sem er kr. 56.475.
Skjalafrágangur og aðstoð við sölu og kaup fasteigna kr. 180.000. 

 

Leiga fasteigna:
Þóknun fyrir að annast milligöngu um gerð leigusamninga nemur sem svarar eins mánaðar leigufjárhæðar.
Þóknun fyrir endurnýjun á leigusamningi er kr. 40.000.

 

Verðmat fasteigna:
Skriflegt verðmat á íbúðarhúsnæði er kr. 30.000.
Skriflegt verðmat á atvinnuhúsnæði er kr. 50.000. 

 

Kaupendaþóknun:
Kaupandi fasteignar greiðir fast gjald (umsýslugjald) kr. 45.000 fyrir þjónustu fasteignasölunnar vegna lögboðinnar hagsmunagæslu.

 

Sérstök verkefni:
Tímagjald vegna sérstakra verkefna er kr. 18.000.

Domus fasteignasala | Laugavegi 97 | 101 Reykjavík | Sími 440 6000 | Fax 440 6001 | domus@domus.is

Keyrir á WebEd Pro frá hugsandi Mönnum: Hugsandi Menn