Bankastræti 7, 545 Skagaströnd
33.900.000 Kr.
Einbýli/ Einbýlishús á tveimur hæðum
5 herb.
129 m2
33.900.000
Stofur
2
Svefnherbergi
4
Baðherbergi
1
Inngangur
Sér
Byggingaár
1993
Brunabótamat
62.050.000
Fasteignamat
29.850.000

Domus Fasteignasala kynnir Bankastræti 7 - 129,8 fm einbýlishús á tveimur hæðum. Eignin er staðsett á skjólsælum stað á Skagaströnd. 

Eignin skiptist á þennan hátt:
Efri hæð skiptist í rúmgott íbúðarherbergi í risi, stofu/sjónvarpshol og geymslu
Neðri hæð skiptist í forstofu, þrjú svefnherbergi, gang, baðherbergi , þvottahús, eldhús og stofu. Inn af stofu er svo sólstofa

Forstofan er flísalögð með viðarlitum skáp
Eldhús er með dúk á gólfi og hvítri eldhúsinnréttingu. 
Stofa er rúmgóð með hringstiga upp á efri hæð og úr stofu er útgengt í sólstofu
Hjónaherbergi er rúmgott með dúk á gólfi
Svefnherbergi I á neðri hæð er með dúk á gólfi og hvítum skápum - var þetta herbergi sameinað úr tveimur herbergjum
Svefnherbergi II á neðri hæð er með dúk á gólfi 
Herbergisgangur er með dúk á gólfi 
Baðherbergi er flísalagt með baði og upphengdum ofni. 
Þvottahús er inn af eldhúsi og þar er einnig annar inngangur
Íbúðarherbergi í risi er rúmgott og parketlagt með hlýlegum panil í lofti
Stofa/sjónvarpshol á efri hæð er parketlagt með hlýlegum panil í lofti. 
Geymsla á efri hæð er inn af sjónvarpsholi og er hún nokkuð rúmgóð

Upplýsingar veita Friðrik Halldór Brynjólfsson löggiltur fasteignasali s 662-8034, [email protected] eða Stefán Ólafsson hrl. löggiltur fasteignasali s 891-9425, [email protected]

Forsendur söluyfirlits:

Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni.
Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak.

Um skoðunar- og aðgæsluskyldu:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Domus Fasteignasala bendir væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun.

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
1.Stimpilgjald af kaupsamningi sem er hlutfall af fasteignamati. Stimpilgjald er 0,8% fyrir einstaklinga (0,4% við fyrstu kaup) og 1,6% fyrir lögaðila.
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfum, veðleyfum o.fl. Þinglýsingargjald er kr. 2.700,- fyrir hvert skjal.
3. Lántökugjald lánastofnunar. Um lántökugjald vísast í gjaldskrá viðkomandi lánveitanda.
4. Umsýslugjald kaupanda kr. 64.480 kr.
5. Þegar um nýbyggingu er að ræða greiðir kaupandi skipulagsgjald, 0,3% af endanlegu brunabótamáti, þegar það er lagt á.

Senda fyrirspurn um eignina

Skilaboð hafa verið send.