Verðmat
Ef þú vilt vita hvers virði eignin þin er þá býður Domus Fasteignasala upp á verðmat. Í valmynd hægra megin á skjánum getur þú pantað söluverðmat í gegnum vefinn og við munum hafa samband við þig.

Einnig býður Domus upp á formlegt verðmat til banka, hvort sem er fyrir íbúðar- eða atvinnuhúsnæði. 
*Reynsla, þekking og hátt menntunarstig tryggir nákvæmt mat og örugga þjónustu.